"Velvild" ESB landa í hruninu er ekki mjög ađlađandi

Ég fć alls ekki skiliđ löngun sumra til ađ ganga í ESB. Ég skil alls ekki hvernig fólki dettur í hug ađ fórna tiltölulega nýfengnu sjálfstćđi til manna sem eiga ţá ađ stjórna frá Brussel. Ég skil enn síđur stjórnmálamenn sem láta kjósa sig međ ţađ ađ sérstöku markmiđi sínu ađ fćra sína stjórn í hendur útlendinga. Hvernig getur nokkur manneskja túlkađ ţetta annađ en sem landráđ.

Enn og aftur minni ég á ađ einn ađal landráđamađur Íslands, Eiríkur Bergmann, sem er á fullum launum frá einni af undirstofnunum ESB, sagđi beinlínis ţetta:"Ţađ er fullveldi ađ mega afsala sér fullveldi".

Ţađ má vera einhver millivegur á ţví stćrilćti sem hér gekk yfir í gróđćristímanum og ţeirri dćmalausu minnimáttarkennd eftir hruniđ sem felst í ţví ađ viđ séum svo miklir aumingjar ađ eiga ekki skiliđ ađ vera sjálfráđ.


mbl.is Segir ađildarumsókn ađ ESB vera í uppnámi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sćll Haukur.

Eins og ţú hefur marg oft bent á: ESB er enginn kćrleiksklúbbur.

Sigurjón, 7.9.2009 kl. 01:39

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 265743

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband