Einfalt að rannsaka hvernig þetta er tilkomið

Mér sýnist að það sé tiltölulega einfallt fyrir skattstjóra að yfirheyra þá sem gefa upp miklu meiri sparnað í lok árs 2008 en 2007 og hreinlega láta þá gera grein fyrir þeim tekjum.

Í sumum tilvikum er örugglega um að ræða að einhverjum hafi tekist að losna við hlutabréf fyrir hrun og þá er það auðskýrð aukning á sparifé.

Ég tel að margir aðrir muni eiga í vandræðum að skýra mál sín fyrir skattyfirvöldum.

Ekki má gleyma því að með handónýtu neyðarlögunum voru sparifjáreigendur varðir upp í topp, sumir hverjir upp á tugi milljóna umfram gildandi lög um innistæðutryggingar. Til þess að svo megi verða þarf að rukka hins vegar alla skuldara upp í topp. Það er tímabært að fólk geri sér grein fyrir samhengi svona peningamála.


mbl.is Framtaldar bankainnistæður tvöfölduðust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband