Hrein heimska að samþykkja ríkisábyrgð á Icesave

Ég er bálreiður!

Ég skil ekki hvernig meirihluti þingmanna getur fengið í höfuðið þá undarlegu réttlætishugsun að íslenskur almenningur eigi að borga og/eða ábyrgjast innlán sem einkabanki tók við í Bretlandi eða Hollandi.

Í framhaldi af gjörspilltri einkavinavæðingu Davíðs og Halldórs á rikisbökunum og helstu ríkisfyrirækjunum virðast vinstri hálfvitarnir, sem þykjast ætla "iðka björgunarstörf" á íslensku efnahagslífi, líta svo á að það sé skylda þjóðarinnar að gera þessi fjársvik upp!

Er ekki allt í lagi með þessa hálfvita á þinginu? -  Hverra hagsmuna gætið þið eiginlega?

Ég er  B Á L R E I Ð U R !

P.s. Ef þið eruð sammála þessu farið þá á www.kjosa.is og segið álit ykkar þar!


mbl.is Icesave losi lánastíflu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón V Viðarsson

Lýðræði kallast það þegar fólkið í landinu kemur saman til þess að mótmæla allir sem einn. Sameinuð stöndum við en sundruð á blogginu föllum við. Við áttum smá von til þess að hafa áhrif en við vorum of upptekin og tókum þannig þátt í kostningunni og sátum hjá. En það er smá smuga eftir til þess að sýna samstöðu og fá þjóðaratkvæðagreyðslu og hún liggur í því að safnast saman við kirkjuna á Bessastöðum og láta í okkur heyra. Ólafur Ragnar mun taka tillit til raddar alþýðunnar hann er okkar síðasta von. Ég skora á þjóðina að sýna mátt sinn í verki og mæta með alla fjölskilduna á staðinn !

Jón V Viðarsson, 29.8.2009 kl. 11:51

2 Smámynd: Sigurjón

Sæll Haukur.

Búinn að kjósa!

Sigurjón, 29.8.2009 kl. 15:04

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Búin að kjósa fyrir nokkru síðan, og ég er lika bálreið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.8.2009 kl. 21:36

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband