24.8.2009 | 21:42
Hvaða þingmenn ætla að hafa vit á að forða sér frá ruslatunnu sögunnar?
Ég er hræddur um að sagan fari ekki mildum höndum um þá þingmenn sem eru að láta sér detta í hug að samþykkja ríkisábyrgð vegna innlána í einkabanka sem íslenska ríkið tók ekki.
Það verða nægiilega margir sagnfræðingar til að setja þá í ruslatunnu sögunnar sem nú þegar er byrjuð að kjamsa á Davíð Oddssyni og Halldóri Ásgrímssyni sem deildu út bönkum og rikisfyrirtækjum til einkavina sinna.
Hafið Davíð og Halldór sett hrunið í gang þá virðist meirihluti þingmanna ætla að blessa það til næstu áratuga með því að ábyrgjast vitleysuna fyrir hönd okkar allra.
Ég skora á þá að hugsa sjálfstætt í þessu máli áður en það verður of seint.
Funda um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.8.2009 kl. 06:41 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Guðmundur, við erum sum á þeirri skoðun að nú sé tíminn til að rjúfa þann vítahring sem lántökusukkið hefur verið. Nú á ennþá eina ferðina að leysa vandamálin okkar með mörgum nýjum risastórum lánum sem gerir ekkert annað en að fresta því óhjákvæmilega. Ómálga komandi kynslóðum þætti þetta djöfuls ósanngirni að erfa eftir okkur ómanneskjulega skuldahala.
Haukur Nikulásson, 24.8.2009 kl. 22:01
Mikið er ég orðin leið á þessu kjamsi hvað gerist ef við samþykkjum ekki. Þetta er versti hræðsluáróður. Sérstaklega í ljósi þess að það er að koma Æ betur í ljós að almenningur í bretlandi og hollandi er að vakna upp við vondan draum um hvað ríkisstjórnir landanna eru að gera. Og finnst það ekki falleg saga. Þessi fjandans minnimáttarkennd og undirgefni við útlönd, sem ég hreinlega þoli ekki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.8.2009 kl. 22:06
Við höfum ekkert að gera með 63 (mínus X marga) þingmenn sem ekki gæta hagsmuna kjósenda sinna.
NEI við Icesave getur aldrei orðið verri kostur en JÁ við Icesave!
Kolbrún Hilmars, 24.8.2009 kl. 22:25
Guðmundur, það átti að láta bankana fara heiðarlega á hausinn. Skiptastjóri hefði mátt halda rekstri áfram. Það þurfti ekki óheiðarleg neyðarlög til að láta ríkið stela bankakerfinu sem í þeirra umboði er að stela stórum hluta fasteigna af skuldurum sem urðu fyrir forsendubresti og svikum af hálfu þessara sömu banka. Ríkið gekk á undan með óheiðarlegum aðgerðum sem við eigum eftir að súpa seyðið af til margra ára.
Við eigum bara að lýsa yfir gjaldþroti og ef fiskur og kartöflur eru hlutskipti okkar næstu árin tel ég það betri kost en "björgunaraðgerðirnar" sem nú felast eingöngu í flótta, nýjum lánum og undirlægjuhætti þeirra sem vilja fullveldi okkar feigt með ESB aðild. Það eru pólitískir væsklar sem ráða förinni í íslensku samfélagi og það er dapurt að horfa upp á. Það er ekkert hugrekki í gangi. Við ætlum að velta þessu á komandi kynslóðir Guðmundur, og virðast ekki hafa nokkra einustu samvisku af því.
Við myndum fyrr ná okkur efnahagslega með því að viðurkenna núverandi stöðu og afsegja með öllu að borga fyrir innlán sem við berum enga ábyrgð á. Hvernig dettur þér í hug að við eigum að vera ábyrgð á því sem við áttum engan þátt í að taka sbr. Icesave? Rökvillurnar eru svo margar í því máli að maður kúgast af hugsunarleysinu sem í þessu felst.
Haukur Nikulásson, 24.8.2009 kl. 22:28
Ég tek undir með ykkur sem segið - NEI - við Æsseif - og vanhæfa ríkisstjórn burt - ríkisstjórn sem tekur leynt og ljóst stöðu gegn þjóðinni - er stór-hættuleg landi og þjóð - Burt með hana !
Benedikta E, 24.8.2009 kl. 23:21
Er sammála blogghöfundi.
Einar Guðjónsson, 25.8.2009 kl. 00:04
Sú rök að við verðum að samþykkja Icsave skuldbindingar til að fá erlend lán. ( til að svo bjarga bankakerfinu ) Eru einföldun.
Þeir hinu sömu gleyma nefnilega að nefna eitt mikilvægt atriði.
Nefnilega hvað skeður ef við tökum þetta á okkur ?
Hvað með áhættuna með að missa allt landið ? (sem mun ske á einn eða annann hátt ef við getum ekki borgað)
Hvenær ætla meðmælendur þess að samþykja ríkisskuld Icsave að opna augun og sjá að Bretar, Hollendingar og IMF HAFA MIKLU MEIRI HAGSMUNA AÐ GÆTA MEÐ ÞVÍ AÐ SJÁ TIL ÞESS AÐ VIÐ GETUM EKKI BORGAÐ !!!
ANSKOTANS HEIMSKA Í ÞESSU LANDI.
Már (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 00:59
Guðmundur segir: ,,...við þurfum að hafa aðgang að erlendu lánsfé einfaldlega til að halda bönkunum gangandi."
NEI! Þetta er einfaldlega rangt!
Við þurfum ekki að halda bönkunum gangandi með gervistofnfé. Við þurfum að hugsa bankakerfið upp á nýtt, ólíkt því sem hefur verið gert hingað til. Það er ástæða til að láta þá einfaldlega fara á hausinn og stofna nýja banka með alvöru bakhjarla, t.d. almenning í landinu. Sparisjóðakerfið er ekki slæm hugmynd í því sambandi.
Sigurjón, 26.8.2009 kl. 09:20