25.7.2009 | 11:19
Ráðaleysi til endurreisnar kaffært í ESB aðildarkjaftæði
Ég hitti varla nokkurn kjaft sem ekki er bálreiður yfir ráðaleysi þeirra þriggja ríkisstjórna sem hér hafa setið eftir hrunið. Ekkert af þessu liði er að þjást með hinum almenna launamanni og hafa verið alltof lengi áskrifendur að mannsæmandi launum sem þingmenn og ráðherrar.
Sammerkt með þeim öllum er að horfa til falsaðra og gamalla meðaltala úr hagtölum sem segja nákvæmlega enga sögu um raunverulega stöðu venjulegs fólks sem þúsundum saman íhugar að yfirgefa landið og leita á vit annarra tækifæra. Fyrr frýs í helvíti en að hægt verði að gera upp Icesave dæmið byggt á þjóðarframleiðslu.
Það er meira en lítil alvarleg villuhugsun í þessu. Þjóðarframleiðsla undanfarinna ára innihélt allar biluðu lántökurnar á árum áður og því mun þjóðarframleiðsla hrynja í tölur sem við eigum enn eftir að býsnast yfir.
Ísland var aldrei rík þjóð - Það er stóra lygin - HÚN SKULDAÐI ÞETTA ALLT!
Af þessum sökum er yfirlýsing um þjóðargjaldþrot orðin með betri kostum í stöðunni. Þó að það þýði að við fáum ekki lán, verðum að hluta útskúfuð, töpum einhverjum eignum erlendis og þurfum að stunda sjálfsþurftarbúskap, þá hef ég meiri trú á því að vinna okkur upp úr því heldur en borðlagðri a.m.k. 20 ára fátækt.
Þetta virðist nú vera eina færa leiðin til að gera eitthvað sem er nógu risavaxin aðgerð í sjálfu sér til að losna frá risavöxnu hruni. Hún myndi a.m.k. tryggja að við hefðum yfirráð yfir auðlindunum því það er ekki hægt að taka þær upp í skuldir.
ESB umræðan mun drepa öllu á dreif næstu árin í aðgerðarleysi ráðalausrar stjórnar. Hjá þeim á ESB aðild að redda öllu. Skemmtilegar ranghugmyndir það!
![]() |
Styður ESB-umsóknina eindregið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
helduru ekki Haukur að endurreisn landsins mundi ganga hraðar innan ESB en utan.. með tilliti til allra þeirrs sjóða sem landið fengi aðgang að innan ESB..
Óskar Þorkelsson, 25.7.2009 kl. 11:28
Haukur:
Þetta er alveg kolröng niðurstaða hjá þér, þótt ég deili skoðun þinni varðandi Icesave samninginn.
Ísland var mjög vel stætt land áður en einkavæðing bankanna kom til á árunum 2002-2003. Við vorum skuldlítil þjóð og með mjög háa þjóðarframleiðslu, sem byggðist á alvöru útflutningi.
Við þurfum ekki að gera annað en að skrúfa allt aftur til ársins 2002 og byrja þar upp á nýtt, reyndar með risastóran skuldabagga.
Lausnin felst síðan einmitt í að notfæra okkur auðlindir landsins betur, halda í okkar blandaða markaðshagkerfi og með því að ganga í ESB og taka upp evru, en forðast sósíaldemókratíuna og velferðarkerfi Norðurlandanna eins og við getum.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 25.7.2009 kl. 11:39
Ekki veit ég hverja þú ert að hitta og eru allir bálreiðir út í allar ríkisstjórnir. Ég mæti fólki sem eru fyrir löngu komið yfir reiðina.
ES
Eyjólfur Sturlaugsson, 25.7.2009 kl. 13:43
Allir sem ég hitti eru búnir að fá upp í kok af ráðaleysi undanfarinna ríkisstjórna. Fólk vill fá svör og hreinsun. Ekkert er að gerast í því. En þetta fólk á fullu við að blaðra um ESB.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.7.2009 kl. 17:18