Rífur svolítinn kjaft... en samþykkir svo að borga Icesave

Auðvitað veit Steingrímur nákvæmlega hvernig á að bregðast við þessu. Til dæmis svona:

Kannski hringir hann í utanríkisráðherra Hollands og segir honum kurteislega að hann verði að fordæma ummæli hans hér heima nægilega mikið til að geta þröngvað þessari ríkisábyrgð upp á þjóðina. Þetta verði fjaðrafok í 2-3 daga svo sé það búið.

Hvað svo sem Steingrímur segir nú verður það ekki til þess að það opni augu hans fyrir því fjárhagslega stórslysi sem hann er um það bil að valda þjóðinni.


mbl.is „Loftfimleikar til heimabrúks“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Haukur.

Ég hélt einu sinni að það væri hægt að treysta því að SJS færi ekki á bak orða sinna og að hann myndi raunverulega standa við það sem hann segði.  Svo er greinilega ekki...

Sigurjón, 22.7.2009 kl. 23:44

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband