20.6.2009 | 11:58
Bankasýsla ríkisins er mark um vanhæfi ríkisstjórnarinnar
Þetta er hrein og klár örvænting. Steingrímur og Jóhanna eru búin að sjá að þau ráða ekkert við að koma upp bankakerfinu aftur. Þá þarf að fá hjálp til að fela vanhæfið.
Bankarnir eru ekkert að gera fyrir fólk eða atvinnulíf. Þeir draga lappirnar í öllum málum þar sem ég þekki til. Í verstu tilvikum eru þeir að setja þá verst settu á hausinn og hirða eignirnar.
Í öðrum málum eins og t.d. með Moggann eru milljarðarnir afskrifaðir til að halda þessu batteríi úti. Ef bankarnir eru nú ríkisbankar eiga þeir að gæta jafnræðis. Mogginn fékk 3 milljarða af þeim 4 sem þeir voru sagðir skulda afskrifaða. Það þýðir að öll önnur fyrirtæki og almenningur eiga heimtingu á að njóta hlutfallslega sömu kjara ef aðstæður eru svipaðar. - Haldið þið að það geti gerst? - Hvar er jafnaðarmaðurinn þinn núna, Jóhanna Sigurðardóttir?
Ríkisstjórnin veit að það er verið að handvelja skuldara, þá sem á að bjarga og þá sem á að fella. Ef eitthvað er þá er spillingin í fjármálakerfinu verri núna en nokkru sinni fyrr. Það sem er líka morgunljóst er að það eru ennþá sama fólkið í bönkunum sem sér um þetta á lítið lægri launum en fyrrum.
Bankakerfið, sem fór á hausinn með þjóðina, er núna að láta viðskiptavinina bera allt uppi þó það sé til blóðs tekið. Allt með velþóknun og/eða skilningsleysi núverandi valdhafa.
Stofna Bankasýslu ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:02 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Frábær pistill hjá þér.
Ég varð svo vondur í gærkvöldi að ég lét einn mjög kaldhæðinn fjúka. Það fer hrollur um menn eins og mig sem bjuggur fyrir austan járntjald á árunum 1986 - 1988!
Sovét-Ísland óskalandið hvenær kemur þú?
Sovét-Ísland
Sovét-Ísland
óskalandið
hvenær kemur þú?
Er nóttin ekki orðin nógu löng
þögnin nógu þung
þorstinn nógu sár
hungrið nógu hræðilegt
hatrið nógu grimmt?
Hvenær...?
(Jóhannes úr Kötlum: Samt mun ég vaka, 1935)
Guðbjörn Guðbjörnsson, 20.6.2009 kl. 12:13
Takk fyrir þetta, bæði Haukur og Guðbjörn. Ég fæ ekki betur séð en að bankarnir fái áfram að stunda sín viðbjóðsviðskipti og að hinir svokölluðu félaxhyggjuflokkar séu að draga taum stóreignamanna og láta almenning borga brúsann fyrir þá. Ljótt ef satt er!
Kveðja, Sjonni
Sigurjón, 21.6.2009 kl. 03:19