Loksins kemur aðgerð af viti - Til hamingju!

Það er ekki mikið um það að maður sjái jákvæðar fréttir þessa dagana.

Það verður að teljast mjög jákvætt að leggja niður stofnun sem getur ekki annað en nærst á einhverju ofsóknaræði. Hverjum þurfa íslendingar að verjast?

Eins og sjá má á höfundarboxi mínu hér á vinstri hlið er þetta eitt þeirra mála sem ég hef haft áhuga á að fá breytt. Ég get því ekki annað en glaðst við þessa frétt.

Ég leyfi mér að óska Jóhönnu og Steingrími til hamingju með þetta framtak til sparnaðar í ríkisrekstri.

Vonandi er þetta bara byrjunin á því að ná utan um dekur- og dellumál á vegum ríkisins.


mbl.is Varnarmálastofnun lögð niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég tek undir þetta.. algerlega óþörf stofnun a la BB . good riddanse

Óskar Þorkelsson, 20.6.2009 kl. 11:19

2 Smámynd: Dúa

Þurfum ekki stofnun í þetta. Enda hafa t.d. Icesafe samningarnir sýnt að ráðamenn hafa enga löngun til að verja þjóðina fyrir einu eða neinu, hvorki loftárásum né gjaldþroti.

Dúa, 20.6.2009 kl. 13:01

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband