Angi af þeim gunguhætti sem einkennir stjórnvöld

Baldur Guðlaugsson er besti vinur íhaldsins og hefur alla tíð verið nátengdur þeim öflum í stjórnkerfi landsins sem einkavinavæddu ríkisfyrirtækin og bankana og komu Íslandi með því á hausinn.

Vafasöm viðskipti hans með hlutabréf í Landsbankanum með innherjaupplýsingar eru næg ástæða til að láta hann fara

Þessi frágangur á stöðu manna í stjórnkerfinu sem á að vera búið að skipta út er dæmigerður fyrir þann allsherjar gunguhátt sem ríkir enn meðal þeirra sem þykjast vera að lagfæra eitthvað.


mbl.is Neituðu að hætta störfum fyrir ríkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Ögmundur er búinn að tryggja stöðu starfsmanna ríkisins svo vel að ekki nokkur leið er að reka þá.

Fannar frá Rifi, 11.6.2009 kl. 08:24

2 identicon

Sjálfstæðismenn eru mjög þrautsegir og hafa sjaldan þerft að segja af sér.Guðmundur Árni í gamla Alþýðuflokknum var á tímabili eini  sem hafði sagt af sér í sínu embætti.


Höddi (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 08:29

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband