Ef þetta stæðist tækju bretar og hollendingar þetta upp í skuldina.

Málfutningur þeirra sem eru að reyna að keyra þetta samkomulag í gegnum þingið er ekki trúverðugur að því leyti að ef þetta væru svona tryggar eignir ættu skuldareigendurnir í Englandi og Hollandi að taka þetta yfir og málið er þá uppgert og dautt.

En þeir einfaldlega treysta þessu ekki og það geri ég heldur ekki.

Það má alls ekki gerast að þingið samþykki þessa ríkisábyrgð á 650 milljörðum. Sá eini gjörningur dugir til að eyðileggja alla efnahagslega framtíð Íslands og íslendinga næstu 20 árin.

Nú reynir á að þjóðin verði það dugleg að mótmæla þessu kröftuglega að þingið vogi sér ekki að samþykkja þessa vitleysu.


mbl.is Útlánin eiga að greiða Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Þetta er svo mikil skelfing, að ég trúi varla enn að þeir ætli raunverulega að gera þetta!

Sigurjón, 9.6.2009 kl. 11:18

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband