8.6.2009 | 18:20
Lausn málsins er að kyngja stoltinu og fleygja heimskunni
Hver getur ábyrgst að fá hús bætt ef helmingur þeirra myndi hrynja í jarðskjálfta. Tryggingafélög eru flest með hamfaraklausur í tryggingum hjá sér og það þýðir að þau segja sig frá bótaskyldu ef um hamfarir er að ræða.
Efnahagshrunið flokkast undir hamfarir. Með réttu er því hægt að grípa til neyðarráðstafana í ljósi þess. Þó má undanskilja að neyðarlögin voru hreinn og klár óheiðarlegur óþverraverknaður sem gerði hér allt illt verra.
Það er í sjálfu sér ekki óeðlilegt að Landsbankinn greiði IceSave dæmið með eignum sínum og einnig að tryggingasjóður innistæðutrygginga sé notaður til fulls. Það er hins vegar fullkominn glæpur að veita ríkisábyrgð á 650 milljörðunum.
Engin veit hversu mikið af "traustu eignasafni" Landsbankans er upp í þetta og sumir taka svo sterkt til orða að kalla það skafmiða, svo áreiðanlegar séu þessar eignir sem engin fær að vita hverjar eru.
Lausnin á þessu máli er að lýsa yfir þjóðargjaldþroti með tilheyrandi þjáningum í einhver ár. Þessa stundina lítur það mun betur út en skuldaklafi næstu kynslóða til næstu 15-20 ára. Hvert einasta mannsbarn þessa lands verður skuldbundið fyrir næstum 6 milljónum sem er klárlega óbærilegur baggi þrátt fyrir að Jógrímur kalli þetta "ásættanlega niðurstöðu".
Ofan á þjóðargjaldþrotið má bæta því við að ná í þessa 30 auðmenn og bankakalla sem eru í raun ábyrgir og láta þá sæta gæsluvarðhaldi strax. Hvers vegna ganga þessir menn ennþá lausir?
Íslendingar ná sér fyrr upp úr hruninu (sem er nú ekki einu sinni allt komið!) ef farið verður að mestu í sjálfsþurftarbúskap næstu árin. Með honum er kannski ekki loku fyrir það skotið að með því verði hægt að upphefja að nýju heiðarlegri lífsgildi en græðgisvæðingu síðustu ára.
Lántaka vegna IceSave er ekkert annað en frestun á hinum óhjákvæmilega. Núverandi stjórnvöld ætla í sjálfselsku sinni að velta þessu á komandi kynslóðir en eiga bara alls ekki þann siðlausa rétt.
Minnisblaðinu stöðugt veifað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Tek undir hvert orð.
Axel Þór Kolbeinsson, 8.6.2009 kl. 20:10