Heimsliðið í tónlist saman á sviði?

Þetta er líklega einhver mesti samanlagði frægðargrautur í tónlist sem hægt er að finna á einu sviði: Paul McCartney, Mark Knopfler, Eric Clapton, Phil Collins, Elton John, Tina Turner, Rick Parfitt, Frank Rossi, Paul Young, Bryan Adams, Midge Ure, Mark King, John Illsley og fleiri.

Þessari svaðalegu naglasúpu tekst að sjálfsögðu að ná upp brjáluðu stuði á þessum konsert sem er líklega frá árinu 1990 eða um það bil.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband