Hvar er framkvæmdastjóri minnkunarmála hjá ESB?

Líklega er þetta embætti ekki til hjá þeim. En ég gæti haft fullan hug á því starfi auk þess að hafa það aukahlutverk að halda Íslandi fyrir utan þetta batterí.

Hvar gæti maður sótt um þetta djobb?


mbl.is Króatía á undan Íslandi í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Haukur: Leggðu smá vinnu í þessa hugmynd og hæddu nú ESB batteríið. Þú tékkar á hvernig umsóknarferli um vinnu hjá ESB er og sækir um Minnkunarmálastjóra starfið. Þeir setja umsóknina örugglega í ákveðin farveg og vinna helling í því  áður en þeir  komast að því að djobbið er ekki til. Nú ef ekki þá í versta falli verður þú ráðinn sem Minnkunarstjóri ESB með aðsetur á Íslandi.

Sverrir Einarsson, 16.5.2009 kl. 08:51

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Umsóknin fer fyrir fjörtíu manna nefnd sem tekur átján mánuði í að komast að þeirri niðurstöðu að minnkun sé ekki til í samevrópskum orðaforða.

Leiðir hugann að svipuðum hlut, sameiningu sveitarfélaga. Þegar á annað borð er búið að sameina sveitarfélög, oft í þriðju kosningu, eru þau aldrei aðskilin aftur. Þó hafa sveitarfélög farið fram á það einu sinni eða tvisvar og fengið svarið "það er ekki hægt". Ætli það sé hægt að ganga úr Evrópusambandinu? Það segir ekkert um það í reglum sambandsins...

Ingvar Valgeirsson, 16.5.2009 kl. 17:01

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband