14.5.2009 | 22:12
Þjóðin kaus ekki um aðild að ESB í síðustu kosningum
Það er alveg á hreinu að þjóðin kaus ekki þessa þingmenn til að sækja um aðild að ESB. Það er gróf túlkun Samfylkingarinnar á því hvað 29% fylgið þeirra þýddi fyrir þjóðina.
Landráð er heitið á þessum verknaði hvað svo sem hver segir. Það er sorglegt að fólk sjái ekki í gegnum þann áróður sem hér er á ferðinni.
Stór hluti fólks vill sjá hvað er í boði. Með öðrum orðum ef nógu hátt verð er í boði þá er Ísland til sölu eins og hver önnur auðlindahóra. Þetta fólk skammast sín ekki fyrir svona vændishugsun.
Lítið um rök fyrir umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 265320
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Haukur.
Ég er mótfallinn inngöngu í ESB. Svo einfalt er það og hef ég ýmiskonar rök fyrir því.
Hinsvegar er afstaða margra ESB andstæðinga hláleg og nánast lítilsvirðing gagnvart öðru fólki þar sem lagst er í skotgrafarhernað og öll umræða sem slík um ESB mál nánast skilgreind sem landráð.
Þetta er hugsunarvillar því það að ræða málin og finna rök með og á móti er einn af höfuðkostum þess að búa í frjálsu samfélagi. Það eitt að setjast að samningaborði og sjá hvaða fletir eru á málinu er ekki vændi og vonandi að íslendingar verði svo upplýstir þegar að því kemur að þeir felli aðildarumsókn að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Enda held ég að ESB hafi ekkert að bjóða þegar að því kemur og þá sjá landsmenn og jafnvel núverandi ESB sinnar að okkur sé betur borgið utan Evrópusambandsins.
En leyfum málinu allavegana að þróast um stund. Svona er að búa í lýðræðisþjóðfélagi.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 22:43
Ég er á móti því að vera á móti því að athuga hvað er í boði
Óskar Þorkelsson, 14.5.2009 kl. 22:51
Í mínum huga er þetta annaðhvort yfirgengileg heimska eða þeir sem vita betur og vilja þarna inn, þá er það landráð
Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 15.5.2009 kl. 00:22
Það er nú nokkuð ljóst hvað er í boði. Stefna og stjórn ESB er ekki eitthvað leyndarmál sem er aðeins afhjúpað tilvonandi aðildarríkjum. Við munum ekki fá neinar undanþágur frá stefnu eða lögum sambandsins. Það hefur meira að segja Olli Rehn sagt og honum er mikið í mun að skúbba okkur inn. Undanþáguleysið veldur því að þetta er tómt mál að tala um.
Ég vona bara að ESB muni liðast í sundur áður en við höfum þá ógæfu til að ganga þar inn...
Sigurjón, 15.5.2009 kl. 03:57
..við hefðum aldrei átt að leggja helvítis símalínuna um suðurland..
Óskar Þorkelsson, 15.5.2009 kl. 09:10