13.5.2009 | 17:36
ESB aðildarumsókn er tilraun til landráðs - Þetta heitir ekkert annað!
Ég þreytist seint á því að mæla gegn aðild að ESB. Hér er í gangi valdagræðgi sem þarf að sporna við.
Af hverju þarf að stofna klíku Evrópuþjóða? Með hverjum? Gegn hverjum? Af hverju eiga sumir að vera inni og aðrir úti? Dettur einhverjum í hug að ESB sé kærleiksbandalag þeirra bestu?
Hvað er að því að vera í bandalagi allra þjóða heims í gegnum sameinuðu þjóðirnar? Hvaða akkur er að því að stofna fullt af litlum þjóðaklúbbum? Er það til þess að stjórnmálamenn hafi næg tilefni til að ferðast um heiminn á kostnað almennings? Hvernig dettur fólki í hug að halda að ESB geti staðið við loforð um að lækka matarverð og vexti? Hversu "vinalegt" var Evrópusambandið þegar það beitti sér sérstaklega af afli til að pína íslendinga til að greiða kröfur sem einkafyrirtæki stofnuðu til? Hversu vinalegir voru Bretarnir, ein af stærri bandalagsþjóðunum, þegar þeir settu á okkur hryðjuverkalög?
Hvernig getur ESB lofað okkur betri og öruggari vinnumarkaði þegar atvinnuleysi er meira þar en hér þrátt fyrir allt? Síðan hvenær hefur eitthvað fengist fyrir ekkert í samskiptum þjóða?
Hvers vegna halda ESB sinnar upp á 17. júní og minningu Jóns Sigurðssonar? Hver trúir þeirri þvælu Eiríks Bergmann að það sé fullveldi að mega afsala sér fullveldi!?
Trúa islendingar almennt ennþá á jólasveininn?
Hver veit nema ESB-umsókn frá Íslandi örvi Norðmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
SAMMÁLA!!!! Ég vona bara að þjóðin láti ekki glepja sig til að kjósa þetta "falska" bákn yfir okkur. Þá fyrst mundi smæð þessarar fámennu þjóðar breytast í mikro-sellu innan um allar milljónaþjóðirnar. ESB er spilaborg á barmi hruns. Ég fylgist með þýskum og enskum fréttum daglega og sé ekki betur en að við séum sæmilega vel sett hér í okkar sjálfstæði!
Við höfum svo marga möguleika hér heima. Það þyrfti t.d. að byggja miklu fleirri gróðurhús fyrir innlendann markað. Nóg er til af orkunni og vinnuaflinu hér og það er gaman og gefandi að vinna í garðrækt. Við erum dugleg þjóð og ættum að einbeita okkur að okkur óháð og frjáls!
anna (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 18:44
norðmenn hafa alltaf verið tvístígandi.. eins og staðan er í dag þá er um 52 % á móti en 47 % hlynnt aðild.
Það er kosið í noregi í haust...
allt er þegar þrennt er ;) .. og fullreynt í fjórða.
Óskar Þorkelsson, 13.5.2009 kl. 21:51
Eins og þú þreytist seint á að tala gegn ESB, Haukur, þreytist ég seint á að benda á að það verður bara kosið aftur og aftur og aftur ef "rétt" niðurstaða fæst ekki í fyrsta sinn - rétt eins og hérlendis þegar sameina á sveitarfélög...
Sjá hvað er að gerast í Noregi - þriðja kosningin handan við hornið ef svo fer sem horfir. Ef aðildarumsókn verður samþykkt verður aldrei kosið aftur.
Ingvar Valgeirsson, 13.5.2009 kl. 22:32
O, ætli ESB-sinnarnir láti sér duga þriðja og fjórða skiptið...
Þeir sem vilja ganga í ESB eins og staðan er í dag (ég tala nú ekki um áður en gengið er að samningaborðinu, eins og flestir samspillingarmenn vilja) eru LANDRÁÐAMENN og hananú! Ef við fengjum aðild, án þess að gefa neitt af okkar náttúrulegu auðlindum eftir, þá væri þetta skoðandi.
Sigurjón, 14.5.2009 kl. 14:27
Mikið sammála þessu hjá þér Haukur/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.5.2009 kl. 18:06