11.5.2009 | 07:48
Fékk starfið og tapar því aftur af sömu ástæðum: Pólitík
Það hefur ekkert með það að gera hvort Tinna hafi gegnt þessu starfi vel eða illa. Hún fékk það vegna pólitískra tengsla og tapar því af nákvæmlega sömu ástæðum.
Ég skal fyrstur játa hissu mína ef þetta fer ekki svona.
Tinna sækir um | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það er greinilegt að maskínan er komin í fullan gír. Það á að henda út úr Þjóðleikhúsinu atvinnumanneskju í greininni, fv. formanni félagsins og farsælum leikhússtjóra og troða þarna inn afdönkuðum pólitíkus sem varð það á að segja þá skoðun sína að Íslendingar ættu ekki að fara í olíuleit á Drekasvæðinu. Dúsu fyrir pólitíkusana, er þetta hið nýja Ísland?? Svei!
Fyrrverandi þingmann og ráðherra í þægilegt embætti og út hent manneskju sem aldrei hefur í pólitík komið.
Þetta myndi líta ansi illa út ef ekki væri gripið til einhverra ráða. Og hvað skal til ráða tekið? Jú, klína sem mestri drullu á núverandi leikhússtjóra og vona að eitthvað af því festist. Gefa í skyn að viðkomandi hljóti að hafa fengið embættið með ankannalegum hætti og því sé þessi sirkús nú réttlætanlegur.
Og af hvurju ættu þessar skítugu aðferðir ekki að virka til að koma flokkstruntunum að? Þetta hefur virkað hingað til.
Kolbeinn (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 08:56
Veistu hvað er best?
íslendingar eiga mann sem er sérmenntaður í rekstri leikhúsa. Vel menntaður maður sem væri hæfari en þessar tvær kellingar sér í lagi Kolbrún sem er ekki hæf til að vera setan á sætinu mínu :)
Nei, þetta mun fara þannig að ofurhræsnararnir í VG munu skella henni þangað og basta.
Eftir ár mun ég benda á þessi 51 % landsmanna og með tárin í augunum segja "i told you so".
Hallur (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 09:03
Það er alveg á hreinu og jafn öruggt og 2 + 2 séu 4 að Kolbrún Halldórsdóttir fær þetta djobb rétt á meðan hún er ekki á þingi, segi það og rita það.
Sævar Einarsson, 11.5.2009 kl. 09:08
Er ekki Kolbrún Halldórsdóttir menntuð í leikhúsfræðum, leikari, leikstjóri eða eitthvað svoleiðis?
corvus corax, 11.5.2009 kl. 10:20
Eftir á að hyggja ...ef þessi auglýsing eftir leikhússtjóra verður notuð til að bola Tinnu út er það ekkert nýtt. Björn spillingarkóngur Bjarnason notaði nákvæmlega þessa aðferð til að losa sig við Jóhann R. Benediktsson sýslumann á Keflavíkurflugvelli svo hann gæti spillingarskipað einhverja sjálfstæðisdruslu í starfið hans.
corvus corax, 11.5.2009 kl. 10:22
Tinna Gunnlaugsdóttir lauk prófi frá Leiklistarskóla Íslands árið 1978 svo hún er líka vel hæf, en vittu til, henni verður bolað í burtu af VG. Einnig var Tinna Gunnlaugsdóttir forseti Bandalags íslenskra listamanna um árabil áður en hún tók við starfi þjóðleikhússtjóra í jan 2005
Sævar Einarsson, 11.5.2009 kl. 10:27
Mikið eru þetta dapurleg skrif, um stöðu eða starf Þjóðleikhússtjóra. Það hefur nú þegar komið fram á mbl.is að Tinna Þ. Gunnlaugsdóttir ætlar að sækja um áframhaldandi starf sem Þjóðleikhússtjóri.
Auðvitað mun Tinna verða ráðin áfram til starfsins, enda væri það út i hött á þessum verstu og erfiðustu tímum Íslandssögunnar, að ætlast til, að nýr Þjóðleikhússtjóri gæti sett sig inn í það starf sem þarf, til að vinna á væntanlegu niðurskurðartímabili sem nú fer í hönd. - Tinna er undir það búin að, aðlaga leikhússtarfið að þeim kröfum sem verða gerðar til leikhússins.
Og þá er ég ekki að gera lítið úr væntanlegum umsækjendum um starf Þjóðleikhússtjóra.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.5.2009 kl. 18:50
Mín kenning er sú að Jón Bjarnason verði Þjóðleikhússstjóri en ráðherradómur hans
rennur út innan tveggja ára.Höfuðástæðan fyrir ráðherradómi hans var til að tryggja honum betri eftirlaun. Þegar hann hverfur úr ráðherrastóli þá gæti hann sinnt starfi Þjóðleikhússtjóra á fullum eftirlaunum sem ráðherra.Þetta hefði líka í för með sér sparnað á einum pósti.
Að ráða Jón yrði líka til vegsauka fyrir innlenda leikritun og þá myndum við líka sjá verk sem hafa ekki sést lengi: Gullna hliðið, Skugga Svein, Nýársnótt...
Einar Guðjónsson, 11.5.2009 kl. 23:55
Einar og fl. hérna hættið að tala svona. Ég er svo gjörsamlega búin að fá nóg af allri pólitískri spillingu að mér er orðið flökurt á að lesa athugasemdirnar hérna. Það á að ráða fólk í stöður eftir menntun og starfsferli þeirra og pólitíkin á ALLS EKKI að koma þar nálægt. Ef VG og Samfylking ætla að fara að haga sér eins og hinir flokkarnir eru búnir að gera undanfarin ár, þá geta þeir komið sér í burtu eins og skot. Ekki meiri spillingu hér á landi. TAKK !
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 12.5.2009 kl. 06:59