28.4.2009 | 21:19
Útstrikanir GuðLAUGs koma ekki á óvart
Það er langt í frá að gruggug fjármál GuðLAUGs og tengsl hans við fyrirtæki vegna prófkjara sinna séu komin upp á yfirborðið.
Hvítþvottur "innri endurskoðunar" Reykjavíkurborga virðist hafa verið á hraðstillingu. Enda má spyrja sig að þeirri sárasaklausu spurningu hvort félagar GuðLAUGs í borgarstjórn hefðu þorað að velta upp öllum steinunum?
Sjálfstæðisflokkur í RS með yfir 2000 útstrikanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það er hætt við að stafabreyting í nafninu festist við hann
Kolla (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 21:36
Ætli ég hafi ekki átt þar einhverja sök hér.
Haukur Nikulásson, 28.4.2009 kl. 21:51
Útstrikanir geta verið af ýmsum orsökum og geta bæði táknað lítið álit á frambjóðandanum sjálfum eða á stefnu hans, ef hún er mjög umdeild.
Í því ljósi verður stundum að lesa í útstrikanir og leggja mat á hvor þátturinn vegur þyngra.
Ef flokkar eru klofnir um einstök stefnumál getur það birst í útstrikunum á báða bóga.
Ómar Ragnarsson, 28.4.2009 kl. 22:51
Heill og sæll Haukur.
Ég tek undir með Ómari Ragnarssyni sem fer hér fram með fagleg rök.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 28.4.2009 kl. 23:36
Sælir Ómar og Jóhann,
Ég held að útstrikanir Guðlaugs tengist eingöngu styrkjamálum og spillingarlykt.
Yfirlýstar skoðanir hans eru svo sem ekkert úr takti við hugsanagang íhaldsins ef því er að skipta.
Haukur Nikulásson, 29.4.2009 kl. 06:25
Þegar þú talar um félaga hans í borgarstjórn - það eru sömu félagar og stoppuðu af REI-sameininguna, er það ekki?
Mér fannst hinsvegar svolítið skrýtið að þegar í ljós kom að VG hafði beðið Rannveigu Rist um styrk sagði Steingrímur að stjórnmálamenn gætu alveg þegið styrki án þess að ganga erinda styrkveitenda. En þegar aðrir fá styrki - reyndar mun hærri, en samt - þá er farið að tala um mútur.
Ingvar Valgeirsson, 29.4.2009 kl. 13:08
Ingvar, við erum væntanlega sammála um frasann "There is no such thing as a free lunch!". Það er hins vegar alltaf ætlast til einhvers endurgjalds í þessum efnum.
Ég dreg þær línur í þessu að styrkir séu ekki það háir að þeir hafi áhrif á ákvarðanatöku og eða gjörðir. Hvar mörkin eiga að liggja er ekki vísindalega fundin tala, samt var ákveðið að það væri m.v. 300.000 krónur.
Haukur Nikulásson, 29.4.2009 kl. 15:53