23.4.2009 | 20:13
Það voru margir búnir að spá öðru áfalli á undan Sigmundi Davíð
Ég er til dæmis einn þeirra. Ástæðan er m.a. sú að stjórnvöld hafa ekkert gert af viti frá því að Davíð felldi Glitnisbankann ótímabært og með offorsi.
Núverandi stjórn hefur reynt ýmislegt en virðist þó ekki í það heila tekið átta sig á því samhengi að allir lántakendur hafa verið teknir jafnt í görnina er varðar vexti, verðbætur og gengislánin. Leiðrétting á skuldastöðu heimila og fyrirtækja verður að vera gegnsæ og hlutfallsleg til að vera réttlát.
Það er ótrúlegt að sumt fólk heldur því fram að sumir eigi ekki skilið að fá skuldaniðurfellingu vegna óhófs og bruðls í lántökum og eyðslu. Þau eiga samt sama hlutfallslega réttinn til niðurfellingar og aðrir. Öðruvísi verður ekkert réttlæti í því að koma þessari þjóð aftur á réttan kjöl.
Þótt það sé afar ólíklegt að ég kjósi Framsóknarflokkinn að þessu sinni er ég ánægður með áherslu þeirra á leiðréttingu skulda og var m.a. einn þeirra sem lagði þetta til við þá og aðra þingmenn s.l. haust.
Það er eiginlega þvert á samúð mína með Framsóknarflokknum að verða að viðurkenna að þeir eru með einu vitlegu tillöguna á þá veru að koma heimilum og fyrirtækjum raunverulega til hjálpar.
Það er hins vegar morgunljóst að það verða fljótlega aðrar kosningar vegna þess að það er eiginlega allt óuppgert ennþá. Ekki bara efnahagsmálin heldur líka spillingarmál þingmannsefnanna sem nú sækjast eftir kjöri. Það er fyrirsjáanlegur ófriður bæði utan og innan þingsins og það jafnvel strax í sumar.
Sigmundur Davíð spáir öðru hruni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Það má þá fara að draga fram búsáhöldin aftur...!
corvus corax, 23.4.2009 kl. 20:40
Þetta er bölsýni.
Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 20:56
Furðuleg afstaða finnst mér að kjósa ekki þann flokk sem þú telur með raunhæfustu tillögurnar til bjargar fyrirtækjum og heimilum. Ertu kannski haldinn sjálfseyðingarhvöt? Auðvitað kjósum við Framsóknarflokkinn, eina endurnýjaða stjórnmálaaflið.
Gunnar Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 21:40
Gunnar, ég kýs ekki Framsókn vegna þátttöku í spillingarmálum með íhaldinu. Þeir fá mín vegna að vera í lengra fríi.
Tillögurnar hverfa ekki, það tekur hina smátíma að ná áttum í því.
Haukur Nikulásson, 23.4.2009 kl. 23:22
Já, af hverju má aldrei UPPLÝSA þjóðina um SANNLEIKANN? Bara sú staðreynd að ennþá er verið að "ljúga að okkur & halda leyndum skýrslum" leiðir til skorts á trausti og maður fær í raun bara kuldahroll að hlusta á þessa "atvinnulygara sem eru í stjórnmálum". Nú á að reyna að "tala upp þjóðarskútuna - alveg eins og reynt var að tala upp svikamyllur bankanna". Ég frábið mér að vera þátttakandi í slíkum blekkingar leik! Hélt að nóg væri komið að "sýndarveruleika & lygum", en ég sé að gera á aðra tilraun til að hafa okkur (þjóðina) að bjánum...! Hingað og ekki lengra, við biðjum um sannleikann, ekki "endarlaust froðusnak..." Truth will set yOu free..!
Gleðilegt sumar - kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 23.4.2009 kl. 23:52