14.4.2009 | 18:09
Brjóstumkennanleg vörn hjá Þorgerði Katrínu "nýja forystumanninum"
Þorgerður Katrín er brjóstumkennanleg í þessari vörn. Tafsar út og suður með smjörklípum og ásökunum á aðra og notar síðan pólitískt útúrsnúningakjaftæði til að losna frá beinu umræðunni um óheilindin.
Að snúa því upp á Svandísi að hún sé nánast í rógburði þegar óskað er eftir vitneskju um fjármögnun Guðlaugs Þórs og fleiri á fokdýrri kosningabaráttu þeirra er of gegnsætt hjá henni til að sannfæra nokkurn mann. Það eru miklu fleiri en Svandís forvitin um það hvernig Guðlaugur Þór fjármagnaði auglýsingarnar og einnig hvernig hann og frúinn fengu og fjármögnuðu besta bitann í nýbyggingu ÍAV við Glæsibæ.
Hér hafa engar ásakanir verið bornar fram. Það er einfaldlega óskað eftir því að þeir geri hreint fyrir sínum dyrum vegna rökstudds gruns um að þeir hafi haft rangt við og misnotað sér aðstöðu sína. Allar varnirnar hingað til eru ótrúverðugar svo vægt sé til orða tekið.
Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Margur heldur mig sig. Svandís Svavarsdóttir samþykkti lista kaupréttarhafa í margnefndu REI máli og færði þar auðmönnum miljarða á silfurfati. Trúir þú því að hún sem lykilmaður hafi ekki fengið neitt fyrir sinn snúð? Ég þekki engan sem trúir því. Svo fékk Svandís fyrrverandi eiginmann sinn til að gera skýrslu um afrek hennar innan Orkuveitunar og lét Orkuveituna borga honum áttahundruð þúsund krónur fyrir, en skýrsluna átti hún að vinna sjálf. Svandís er gjörspilltur stjórnmálamaður sem stjórnast af græðgi og valdhroka.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 18:22
Mikill fróðleikur um Svandísi hér á ferð. Ég gef henni ekkert heilbrigðisvottorð frekar en öðrum í pólitíkinni Ómar.
Haukur Nikulásson, 14.4.2009 kl. 22:54
Ég sá viðtalið við Þorgerði og mikið djöfull getur hún þvaðrað um allt og ekkert. Hún er heimsk klappstýra á íþróttakappleik og getur ekkert gert nema stafað nafn liðsins (reyndar vitlaust). Jafn hæfileikalausann og ósjarmerandi stjórnmálamann hef ég varla augum litið, nema ef væri Steingrímur Joð...
Sigurjón, 15.4.2009 kl. 01:38
Aumingja konan er náttúrlega komin í þrot með afsakanir og undanslátt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2009 kl. 11:06