Þessi Davíðssýki Sjálfstæðisflokksins er orðin endalaus þjóðarógæfa

Sjálfstæðisflokkurinn á sér bara eitt markmið og það er að halda Davíð Oddssyni við völd.

Hafi ég skammast mín fyrir að hafa stutt þennan ólansflokk fram til haustsins 2006 skal ég gera betur:

Ég bið þjóðina afsökunar á því að hafa kosið Samfylkinguna í hallæri til að koma þessum íhaldsóhroða burtu úr stjórn. Sjáið hvað maður fékk í hausinn fyrir að trúa því loforði Samfylkingarinnar að vera mótvægi íhaldsins.

Detti einhverjum í hug að ég sé geðillur þessa stundina vegna endalauss fíflagangs Sjálfstæðismanna þá er það rangt. Ég er öskrandi illur út af þessu.


mbl.is Mikil fundahöld í þinghúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það er rétt Sigurður, ég kaus Samfylkinguna síðast í hallæri... og fékk íhaldið áfram. Það er bara skítakaldhæðni og dæmigert fyrir "lýðræðið" þennan eina dag af 1460 sem það gildir.

Haukur Nikulásson, 23.2.2009 kl. 18:24

2 Smámynd: Hundur í manni...

nú á fjámrálarðráðuneytseftilytið að beita neiða ráfstöðvun sdrags.

Hundur í manni..., 23.2.2009 kl. 19:43

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband