Aðgerðarleysi og geðleysi Geirs er með ólíkindum

Það er varla til nægilega sterkt skammaryrði um það geðleysi sem Geir hefur sýnt í okkar séríslensku vandamálum sem hann og Davíð sköpuðu áður en heimskreppan kom þar til viðbótar.

Það að kvarta ekki hátt og mikið við Gordon Brown undan hryðjuverkalögum breta er þvílíkt geðleysi að það má líkja því við að láta sér fátt um finnast þegar nánasti ættingi manns er drepinn!

Ég hætti mér ekki dýpra í þessa umræðu. Hefði fólk vitað þetta áður en hann hætti hefði hávaðinn í búsáhöldunum orðið ennþá hærri.


mbl.is Jóhanna hringi í Gordon Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig stendur á að Davíð Oddsson er ekki krafinn svara um það sem hann þykist vita um ástæður þess að Bretar settu þessi hryðjuverkalög á Íslendinga.  Hvernig stendur á að hann gat borið fyrir sig bankaleynd þegar honum þóknaðist að mæta hjá viðskiptanefnd Alþingis.  Undarleg þessi bankaleynd sem er viðhöfð stundum og stundum ekki af DO.  Braut hann þá ekki bankaleynd þegar hann sagði í sömu ræðu og hann lýsti yfir vitneskju sinni um ástæður Bretanna, að einn maður á Íslandi skuldaði þúsund milljarða.  Algjörlega óskiljanlegt hvað þessi maður kemst upp með.

Jónína (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég hefði kannski átt að gera það sagði maðurinn!!!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.2.2009 kl. 10:42

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband