11.2.2009 | 07:44
Niðurlag fréttarinnar er bull - Hvar er ritstjórnin á þessu?
"Af hverju er hálfsextugur maðurinn einn íslenskra tónlistarmanna að berjast fyrir umbótum í samfélaginu?"
Mér finnst sjálfsagt að menn hrósi Bubba fyrir hans framtak. Mér finnst hins vegar Hörður Torfason og margir fleiri fá hér kaldar kveðjur fyrir sína margra vikna baráttu á Austurvelli með þúsundum annarra.
Ég skil ekki lengur hvernig sumir blaðamenn skrifa. Þeir eru orðnir alltof margir sem sjá ekki upp úr tunnunni þegar þeir fjalla um málin.
Alltaf má treysta á Bubba Morthens | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Ég skildi niðurlagið sem "hvar eru yngri tónlistarmennirnir" þ,e. arftakar. Hörður er í svipuðum aldurshóp og Bubbi og það er hæpið að kalla hann arftaka Bubba.
Georg Birgisson, 11.2.2009 kl. 08:51
Aðrir í EGO eru að vísu eitthvað yngri en Bubbi. Það ættu að vera skipulagðir hávaðasamir hljómleikar við Seðlabankann á hverjum morgni þar til Davíð hefur endanlega verið komið þaðan út. Ég skora á allar ,, hugsandi hljómsveitir " að taka sig nú til og spila þarna ef veður leyfir. En hvar í ósköpunum hefur meistari Megas haldið sig síðustu mánuði ?
Stefán (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 09:41
Af því að blaðurmaðurinn hefur ekki verið á staðnum þá þegar mótmæli hafa verið veit hann ekki um alla hina tónlistamennina sem barið hafa bumbur og pottlok.
Hins vegar hefði verið gaman að sjá opinbera tónleika yngri hljómsveita gegn ástandinu svona eins og var í gamla daga en margir þora ekki að leggja nafn sitt við slíkt þar sem þeir óttast framtíð sína með slíkum gjörningi. Þannig er nú komið fyrir áhrifum þöggunarsamfélagsins.
Kristján Logason, 11.2.2009 kl. 09:49
Hvað með Björk og nýsköpun, Sigur Rós og náttúruvernd, eða nokkra af bestu trommuleikurum landsins sem tóku sig saman í mótmælunum við Alþingi um daginn, og fagnaðartónleika byltingarinnar þar sem XXX Rottweiler hundar voru aðalnúmerið ásamt fleiri "unglingahljómsveitum"? Þau eru öll yngri en bæði Bubbi og Hörður, með fullri virðingu fyrir þeim báðum.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.2.2009 kl. 10:14
fréttin er í heild sinni kjaftæði, mætti halda að Bubbi sjálfur hafi skrifað hana. Þessir "tónleikar" sem Egó hélt er gott dæmi um dulbúna auglýsingu en þeir eru að gefa út 17 laga disk en öll lögin fjalla víst um byltinguna. Bubbi tók sjálfur mjög mikinn þátt í þessu peningaæðiskjaftæði og ef ég man rétt (ef þetta er rangt má einhver endilega leiðrétta mig) þá auglýsti Bubbi sjálfstæðisflokkinn í sjónvarpinu fyrir síðustu kosningar. Tækifærissinni er réttnefni. Fyrir utan það þá er kommentið fyrir ofan mig mjög gott.
Björgvin Gunnarsson, 11.2.2009 kl. 10:41
Æ svona klúður er ekki bjóðandi í fjölmiðlum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2009 kl. 12:23
Mér finnst nú ekki góð blaðamennska að taka svona skýlausa afstöðu, þ.e. kalla það að berjast fyrir umbótum þegar menn mótmæla einu eða öðru. Fréttamennska á að vera hlutlaus, en hefur ekki verið það síðustu mánuði.
Sá eða sú sem skrifar þessa frétt ætti seint að fá að skrifa aðra.
Ingvar Valgeirsson, 12.2.2009 kl. 15:04