27.1.2009 | 18:32
Siđlaus ákvörđun um leiđ og labbađ er út úr ráđuneytinu
Ég tek afstöđu međ ţví ađ viđ eigum ađ veiđa hvali ef okkur sýnist svo.
Ég er hins vegar alveg á móti ţví ađ Einar K. Guđfinnsson taki svona stóra ákvörđun "í dyrinni". ţetta er dćmigerđ hagsmunagćsla fyrir Jón Loftsson, siđlaus síđustu forvöđ ađ gera manninum pólitískan einkavinargreiđa.
Nćsti sjávarútvegsráđherra á ekki ađ fá svona teiknibólu í stólinn frá honum.
![]() |
Ţađ var ekki eftir neinu ađ bíđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Haukur: er ţessi gjörningur Einars ekki ólöglegur, hefur hann umbođ til ađ taka svona ákvörđun, sem ráđherra í starfsstjórn?, ég held ađ ţessi gjörningur standist ekki og sé í raun ólöglegur?.
Magnús Jónsson, 27.1.2009 kl. 19:26
Magnús, ég tel ađ hann hafi fulla heimild til allra ráđherraverka á međan hann situr í embćtti.
Sem sagt: löglegt en siđlaust, eins og Vilmundur heitinn Gylfason hafđi sem frćgt orđfćri.
Haukur Nikulásson, 27.1.2009 kl. 20:16
Ţetta er vinnan hans, líka ţegar hann er í starfstjórn. Á hann bara ađ sitja međ ţumalinn í borunni og bíđa...?
Ólafur Jóhannsson, 27.1.2009 kl. 20:17
Viđ tölum um ađ V.G. séu á móti öllu/Haukur ţú ferđ nú ađ slá ţeim viđ/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 27.1.2009 kl. 21:48
Ólafur: Já og helst ekki taka hann út allan tímann međan hann situr.
Halli: Ég er ekki á móti hvalveiđum langt í frá. Tel ţađ okkar rétt ef viđ viljum. Ég er á móti ákvörđunum sem teknar eru á síđustu dögum í hagsmunaskyni fyrir einkavini.
Haukur Nikulásson, 27.1.2009 kl. 22:49
siđlaust eins og flest ţađ sem frá sjálfstektinni kemur...
Óskar Ţorkelsson, 28.1.2009 kl. 12:22
Hvađ gerđi ekki Björgvin áđur en hann hćtti, rak hann ekki forstjóra FME. er ţađ ekki stór ákvörđun í "dyrinni"
Eđa er ţađ kannski í lagi af ţví ţađ var ţađ sem allir vildu.
Nei kćri frćndi ţađ var nákvćmlega ekkert ađ ţessum gjörningi, hann er búinn ađ vera í bígerđ lengi eins og fyrri
ákvörđun um hvalveiđar sýna.
Hafđu ţađ gott
Nonni frćndi
Jón (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 16:53
Ég hló allsvakalega ţegar ég las ţessa frétt. Svolítiđ meira ţegar ég las kommentiđ frá Halla gamla.
En eins og Jón hér ađ ofan bendir á er ţetta ekki svo ólíkt ađgerđ Björgvins. Brosti yfir ţeirri samlíkingu líka.
Sem er gott - ég er ekki viss um ađ ţađ verđi margar ástćđur til ađ gleđjast á nćstunni.
Ingvar Valgeirsson, 28.1.2009 kl. 17:07
Á einhvern undarlegan hátt eru allir sem hér ţrasa ađ hafa rétt fyrir sér í málinu. Eiginlega bara skemmtilegt og fyndiđ.
Ingvar má alveg vita ađ Nonni frćndi er líka frćndi sjávarútvegsráđherrans og sonur og bróđir duglegra sjómanna. Nonni frćndi hefur líka gaman ađ ţví ađ pota skođunum sínum í mig. Hann langar ađ verđa nöldurbloggari eins og frćndinn en ţorir ekki af ótta viđ refsiađgerđir, gerist hann of málglađur
Hann getur nefnilega rifiđ kjaft á viđ hvern sem er!
Sömuleiđs frćndi hafđu ţađ gott!
Haukur Nikulásson, 28.1.2009 kl. 18:36