26.1.2009 | 23:06
Mogganum alls ekki sjálfrátt međ dálćti sitt á Birni
Ţađ er alveg sama hvađ út úr Birni kemur, allt skal ţetta vera fréttatilefni hjá Morgunblađinu eins og um stórfréttir sé ađ rćđa. Mađur fćr á tilfinninguna ađ alla hugdettur hans séu efni í frétt hjá mbl.is
Ég held ađ ţađ sé orđiđ tímabćrt ađ minna blađamenn og ritstjóra á ţađ ađ ţetta er orđinn ríkisfjölmiđill og í ađdraganda kosninga beri ţessum miđli ađ gćta einhvers međalhófs.
Ţćr eru orđnar hreint og klárt pirrandi ţessar endalausu tilvitnanir í Björn. Mogginn á ekkert eftir nema ađ biđja Björn um ađ blogga um draumana sína svo ómerkileg eru ţessi fréttatilefni.
![]() |
Björn: Forsetinn gekk á svig viđ hlutleysi sitt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Er ekki viss um ađ ég vilji heyra um drauma Björns. Finnst hann nógu súrealískur í vöku.
hilmar jónsson, 26.1.2009 kl. 23:13
Sama segi ég ekki blauta herdrauma Björns fyrir mig takk!
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.1.2009 kl. 15:03
Haukur, mikiđ ert ţú bitur mađur. Hvađ hefur Björn Bjarnason eiginlega gert ţér og fleiri vinstri mönnum ? Er ţetta ekki einum of persónulegt, ég bara spyr ?
Međ kveđju frá Siglufirđi, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 27.1.2009 kl. 18:01
Kristján, ég er hvorki bitur né vinstri mađur. Björn er ekki ađalmáliđ heldur lúđrarnir hans á Mogganum. Björn prumpar ekki öđruvísi en ađ ţađ sé frétt á Mogganum.
Ég vann fyrir og kaus íhaldiđ alla mína tíđ fram ađ síđustu kosningum. Björn og forysta íhaldsins sem handhafar forsetavalds beittu ţá brögđum til ađ koma dćmdum ţjófi á ţing og ţá fékk ég beina stađfestu á ţví ađ forysta flokksins vílađi ekki fyrir sér ađ setja óheiđarlegt fólk sem fulltrúa mína á Alţingi. Ţetta ţótti mér nćg ástćđa til ađ meta sem svo ađ forystan vćri óheiđarleg međ ţessum gjörning ţ.m.t. Björn.
Haukur Nikulásson, 27.1.2009 kl. 18:41
Björn, eins og hann er samt... ja... öđruvísi, hefur gert helling af góđum hlutum. Félagi minn í löggunni, sem í eina tíđ var margar sjómílur til vinstri, dásamar Björn í bak og fyrir um leiđ og hann talar um hversu flokkurinn hans sé ógeđfelldur.
En hann er ekki eini ráđherrann sem kemst í fréttirnar í hvert sinn sem hann opnar munninn eđa bloggar. Ţessi skrif hans finnst mér reyndar fréttaefni í sjálfu sér, ţó svo lög og sagnfróđum mönnum beri ekki saman um hvort hann hafi rétt fyrir sér.
Ingvar Valgeirsson, 28.1.2009 kl. 22:27