26.1.2009 | 08:08
Verður Solla að fá að vera AÐAL áður en hún hættir?
Það er að koma betur og betur í ljós að völd, vegtyllur og peningar ráða för hjá ráðamönnum þessarar þjóðar ekkert síður en auðmönnunum. Þetta er líka ástæðan fyrir því að engin alvöru rannsókn á afglöpum mun fara fram þegar á reynir. Þetta fólk tengist of illilega.
Það kemur fram að ákörðunum hefur verið slegið á frest vegna veikinda Sollu og það getur heil þjóð ekki sætt sig við. Við sættum okkur enn síður að veikindi Sollu nú þýði að hún eigi í einhverju ímynduðu virðingarskyni að fá að vera forsætisráðherra í einhverjar vikur áður en hún hættir í pólitík. Það er einsýnt að svo verður því miður.
Vegtyllan er sýnilega aðalatriðið, fólkið og þjóðarhagur aukaatriðið.
Vilja taka að sér verkstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þegar ég heyrði þetta með forsætisráðherrastólinn í morgunn þá hélt ég að þetta væri djók.. sko fyrir það fyrsta þá er þessi krafa svo stór að þetta er í raun ósk til sjálfstektarinnar að slíta stjórnarsamstarfinu. Sjálfstektin getur ekki undir nokkrum kringumstæðum gefið þennan stól frá sér án þess að missa andlitið og virðinguna um leið.. sem sagt niðurlægður. Þótt sjálfstektin sé á hnjánum bókstaflega, þá eru þeir ekki búnir á því og kunna meira fyrir sér í svínslegum pólitískum lúabrögðum en samfó.. ég er ansi hræddur um að ef þetta er satt þá muni Samfó fá skell frá sjálfstektinni í dag.. skellur sem ekki er séð fyrir.
Óskar Þorkelsson, 26.1.2009 kl. 08:52
Þetta er aum krafa svo ekki verði meira sagt. En sjáum hvernig dagurinn þróast.
Ævar Rafn Kjartansson, 26.1.2009 kl. 11:28
Já dagurinn hefur þróast í þá átt að stjórnin er fallinn, svo er spurning um hvað tekur við.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2009 kl. 14:57
Mér sýnist nokkuð ljóst að Samfó hefur sett þessa kröfu fram til að slíta samstarfinu. Asnalegt að gera það hreint og beint.
Ingvar Valgeirsson, 26.1.2009 kl. 15:12