Þurfti ekki að farga þessu tré hvort eð var?

Ég vil taka fram að ég tel mótmælendur ekki hafa verið að óvirða gjöf Norsku þjóðarinnar. Hún er alltaf jafn kærkomin á Austurvöllinn ár eftir ár og við erum án efa öll þakklát Norðmönnum fyrir sýnda vináttu.

Það var kominn tími til að taka niður tréð og því upplagt að nýta það með öðrum hætti en að farga því í Sorpu. Kannski hefðu þeir geta endurunnið það í endaþarmspappír fyrir ríkisstjórnina en mér þykir tréð fá öllu markverðari útför með þessu móti. Sannkölluð bálför! - Það held ég nú... 


mbl.is Jólatréð brennt á bálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

einmitt sem ég huxaði. Jólin eru búin. Þetta hefði verið öðruvísi ef jólatími væri.

Mér er þó til efs hvort Kyoto bókunin leyfir þetta ;)

ari (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:29

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband