Hvernig væri ástandið ef Ingibjörg Sólrún hefði ekki miðlað málum?

Ég verð að segja alveg eins og er að líklega væru þeir allir búnir að drepa alla og sá síðasti væri um það bil að gefa upp öndina af elli.

Ingibjörg Sólrún er búinn að þvælast þarna um talsvert mikið og kyssa júða og arabahöfðingja á víxl með þeim árangri að enn finnst fólk þarna á lífi. Þeir allavega drepa ekki neinn á meðan hún kyssir þá.

Hún er líka búinn að setja mikinn pening í að reyna fá sæti í öryggisráðinu og svo er hún búin að stofna Varnarmálastofnun, kaupa loftrýmiseftirlit og reka utanríkispólitík af miklum myndarskap.

Ég segi enn og aftur, ef íslendinga nyti ekki við væri stórkostlegur ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs, Afganistan og Írak. Að auki myndum við stöðugt horfa til himins af ótta við fljúgandi rússneska birni.

Við erum svo sannarlega að verja milljörðunum okkar vel í varnar- og utanríkispólitík. 


mbl.is Nýr kafli í hörmulegri sögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra

og hvar fær hún þessa peninga ? Mér er bara spurn...  Peningar bjarga engu þarna. Og ekki frá gjaldþrotaþjóð. Hún ætti að líta sér nær og hlúa að sínum þykir mér.

Dóra, 3.1.2009 kl. 22:47

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Þetta heitir að ofmetnast í starfi.

Víðir Benediktsson, 3.1.2009 kl. 23:40

3 Smámynd: corvus corax

Heimskan ríður ekki við einteyming!

corvus corax, 4.1.2009 kl. 06:33

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband