Mönnum og konum er orðið tamt að ljúga - óþolandi!

Það er löngu kominn tími á að Geir og Solla hætti. Þau hika ekki við að ljúga að þjóðinni í hvaða smáskítamáli sem er. Geta jafnvel ekki sagt satt um sjálfsagða hluti eins og það að við viljum ekki sjá breta í neinni "loftrýmisgæslu" hér.

Það er löngu tímabært að segja Ísland úr NATO, við höfum ekkert við þetta bandalag að gera. Við höfum nóg annað við fjármuni að gera núna. Við höfum ekki efni á að þjóna því kjaftæði sem ofsóknaræði er hjá sumu fólki varðandi árásarhættu á Ísland.


mbl.is NATO hefur engar áhyggjur af minni gæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þetta er eins og hver annar ávani, getur verið fjandanum erfiðara að venja sig af þessu.

Villi Asgeirsson, 20.11.2008 kl. 09:49

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég er nú ekki frá því að ef við hefðum ekki verið í NATÓ hér í denn væri líklegra en ekki að þetta blogg væri á rússnesku.

Ingvar Valgeirsson, 21.11.2008 kl. 13:28

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband