17.11.2008 | 10:24
Stjórnmálaafl fyrir ESB andstæðinga
Það er ljóst að næstu kosningar munu snúast um aðild að ESB.
Eins og staðan er núna á Íslandi virðist meirihluti íslendinga haldinn stórkostlegri vanmáttarkennd vegna bankahrunsins sem er séríslenskt efnahagsvandamál. Einræðisseggurinn Davíð Oddsson ýtti þessu úr vör á meðan Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún héldu pönnukökupartý í New York til að freista þess að fá kosningu í öryggisráðið.
Það er ljóst fyrir löngu að Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki standa undir nafni sínu mikið lengur. Hann er að láta undan Evrópusleikjum Samfylkingarinnar og það er því ljóst að það þarf stjórnmálaafl á Íslandi sem er tilbúið að verja fullveldi Íslands. Því miður eru Vinstri grænir ófærir um að vera þetta afl þrátt fyrir andstöðu við ESB, flokkurinn er ekki stjórntækur vegna almennrar andstöðu hans við næstum ÖLL framfaramál.
Ég hef lengi verið þeirra skoðunar að minnimáttarkennd íslendinga er útbreitt vandamál. Svo mikið er vantraust á núverandi ráðamönnum að fjöldi fólks telur sig betur kominn með stjórn í Brussel heldur en í Reykjavík, þetta er óþolandi aumingjagangur! Maður verður hreinlega reiður að upplifa þennan aumingjaskap!
Íslendingar eiga að vera í samneyti við allar þjóðir á jafnéttisgrundvelli, fella niður tollmúra og sérhagsmunagirðingar og hætta þátttöku í því einelti sem felst í að tilheyra klíkubandalögum sem hafa það að markmiði að halda öðrum þjóðum frá réttlátum möguleikum til að bæta sín kjör. ESB er eineltisbandalag með engin sjáanleg göfug markmið á heimsvísu, bara Evrópuvísu. Þetta hlýtur hugsandi og vel meinandi fólki að vera alveg ljóst.
Jafnaðarmannaflokkur sem er gegn ESB aðild er það sem vantar nú.
Drög lögð að umsókn um ESB-aðild? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:26 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Vel maelt hja ter Haukur.
Svo sannarlega turfum vid nu slikan flokk, tad er Tjodarflokkurinn - Nyja Island !
Eg sting uppa tessu nafni a tennan flokk okkar ESB andstaedinga.
Framfarasinnad og tjodlegt stjornmalaafl sem ver fullveldi og sjalfstaedi tjodareinnar. Stjornmalaafl sem beitir ser jafnframt fyrir sydbot og nyrri sydvaedingu tjodlifsins.
Tessi flokkur getur nad mjog miklu fylgi ef vel er ad verki stadid. Alla vegna er malsstadurinn mjog godur og eg veit ad vid myndum eiga fullt erindi vid Islensku tjodina.
Eg er alveg buinn ad fa yfir mig nog ad hafa tetta landradahyski i Samfylkinguni vid stjorn landsins og tad med sjalfum yfirspillingar flokknum Sjalfstaedis flokknum, sem aetlar nu ad breyta ser i Osjalfstaedisflokkinn.
Tessi nyji flokkur okkar mun rista upp gamla stadnada flokkakerfid. Sjalfstaedisflokkurinn a eftir ad klofna baedi langsum og tversum og staerstu leyfarnar verda Torgerdur Katrin og co med enn einn raefils krata flokkinn, bara adeins med haegri slagsidu. Ultra haegra lidid sem ad mestu hefur radid ferdini og stofnar sertruarsofnud, sem aldrei verdur stor. Vid turfum ad taka a.m.k. meira en helming af tessu fylgi Sjalfstaedisflokksins og vid getum tad alveg.
Framsoknarflokkurinn er lika ad breyta ser i enn einn raefils krata flokkinn. Med Bjarna Hardarson f.v. tingmann Framsoknar med okkur i lidi ta tokum vid mikid fylgi fra teim.
Vid munum lika hoggva vel i radir Samfylkingarinnar. Tar er enn til skynsamt folk sem algjorlega bloskrar tessi ESB sleikjuskapur.
Margir i VG myndu lika geta tekid undir tjodlega stefnu okkar flokks.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 10:47
Já, það verður sorglegt ef eini flokkurinn sem er ekki með tunguna á kafi uppi í rassgatinu á ESB verður VG - þá er aldeilis kominn tími til að flytja til Norge.
Vona að sjallarnir gerist ekki svo aumir að eltast við ESB-stundarvinsældir. Þá verða þeir að skipta um nafn, lítið sjálfstæði í að vera undirlægja Brussel-búa.
Ingvar Valgeirsson, 17.11.2008 kl. 17:10