5.11.2008 | 22:43
Ekki hægt að réttlæta mismunun hluthafa
Í þessu dæmi er formaður VR að einfalda málin. Væri um venjulega hluthafa að ræða væri engu eyrt. Þeir væru látnir borga. Mismunun af þessu tagi er ekkert hægt að verja þótt hluthafar séu hér starfsmenn.
Hafa verður líka í huga að starfsmenn bankans fengu lánað eins mikið og þeir vildu sem ekki stóð venjulegum hlutabréfakaupendum til boða. Engar tryggingar voru teknar aðrar en veð í bréfunum. Samkvæmt þessu átti bara að láta starfsmennina njóta væntanlegs ágóða án nokkurrar hlutdeildar í áhættu.
Einnig má leiða að því líkum að umfang hlutabréfakaupa starfsmanna hafi verið svo umfangsmikil að það hafi hjálpað til við að ýta verðinu upp í 1000 krónur á hlut. Svo hátt hefði hlutabréfaverð trúlega ekki orðið nema vegna eftirspurnar starfsmannanna.
Allar ákvarðanir sem teknar hafa verið í kringum hrun bankanna hafa verið rangar. Gildir hér einu hvort um er að ræða seðlabankann, eftirlitsaðila, ríkið eða Alþingi.
Ríkið kemst ekki upp með að ætla að innheimta útlán bankanna að fullu, því skuldarar munu ekki taka því þegjandi að ríkið ætli sér að eignast allar skuldakröfurnar án þess að ætla að standa skil á einni einustu krónu, dollar eða Evru til erlendra banka sem lögðu þeim til góssið. Erlendir lánveitendur eru að tapa líklega 8000-9000 milljörðum. Finnst okkur það bara sjálfsagt mál? Hafa íslendingar enga samvisku?
Ef ekki verður byrjað strax á því að frysta öll bankalán, verðtryggingar og annað á meðan leitað er sanngjarnrar lausnar mun stefna í uppreisn. Þjóðin lætur ekki bjóða sér að ríkið og bankarnir ætli sér að sleppa skaðlaust frá hruninu með því að láta bara innlendu skuldarana standa skil á öllu. Það verður að eiga sér stað niðurfærsla skulda úr því að ríkið gerðist svo dómgreindarskert að fara með bankana í kennitöluflakk og stórfelld svik við erlenda kröfuhafa. Með þessu var Ísland í heilu lagi gert að risastórum þjófi. Er einhver sem ekki kveikir á þessari staðreynd?
Ég gæti alveg skilið að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn vildi ekki lána ríki sem notar lagasetningu til að stela og mismuna kröfuhöfum. Enn og aftur ítreka ég þá skoðun mína að neyðarlögin voru sóðaleg og óheiðarleg aðgerð framkvæmd í óðagoti og dómgreindarleysi. Það átti að láta bankana fara í gegnum formlegt gjaldþrot. Það lá ekkert á að fremja efnahagslegt sjálfsmorð heillar þjóðar með vitleysunni í Davíð og Geir.
Ekki hægt að taka aðra ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson