5.11.2008 | 09:56
Stjórnendur lugu upp hlutabréfaverð Kaupþings
Í þessu máli eru stjórnendur og starfsmenn að velta svo stórkostlegum upphæðum að ég efast ekki um að þetta hafi sprengt upp verð hlutabréfa í Kaupþingi. Fólk var blekkt til að kaupa á verði sem var í algjöru rugli, ef ég man rétt, 800 krónur fyrir hverja krónu um tíma!
Fólk tók lán til að kaupa hlutabréf og situr margt uppi með gjaldþrot þess vegna.
Hvað sem öllum lögum viðvíkur þá er a.m.k. ljóst að sölumennska á hlutabréfum bankans var með öllu siðlaus. Hér var í gangi lygavefur sem þarf að rannsaka.
Ég er sannfærður um að niðurfelling skulda og ábyrgða er riftanleg m.t.t. gjaldþrotalaga. Stjórnendur og lykilstarfsmenn eru ekki lausir allra mála, svo mikið er víst.
Viðbót: Varðandi Þorgerði Katrínu og umkvartanir um tortryggni
Venjulegt fólk stofnar ekki fyrirtæki um hlutabréfaeign sína. Fólk stofnar bara hlutafélag um hlutabréfaeign til að geta fleygt skuldum vegna kaupanna ef illa fer. Þetta þýðir að þú tekur enga áhættu með kaupunum í slíkum tilfellum.
Sala bankanna á áhættulausu hlutafé til lykilstarfsmanna er þannig siðlaus og Þorgerður Katrín veit betur en hún kærir sig um að viðurkenna að líklega hafa þau hjónakornin ekki í raun tapað neinu nema að nafninu til. Þau hafa líklega eins og aðrir skuldað megnið af þessum kaupum og geta því bara labbað frá þessu eins og þetta komi þeim ekki við.
Yfirlýsingin kom frá forstjóra Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:01 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 265326
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Haukur! Ég leit á línuritið yfir gengi hlutabréfa í Kaupþingi. Fyrir sléttu ári, í nóv. 2007, skaust það yfir 1000 smátíma! Línurit um gengi hlutabréfa sést á vðskiptasíðu Mbl. í "síðustu tilboð" og er hægt að gá allt að 1 ári til baka.
Fnykurinn bara vex og vex!
H G, 5.11.2008 kl. 11:55
Það er örugglega rétt hjá þér H.G. mér fannst 800 bara alveg nóg í umræðuna.
Haukur Nikulásson, 5.11.2008 kl. 12:03