The Ventures - Syrpa með þeirra frægustu lögum

The Ventures var og er einhver þekktasta "instrumental" hljómsveit sögunnar. Engin slík sveit hefur selt jafn margar plötur og þeir, yfir 100 milljónir.

Þeirra frægðarsól skein hæst á árunum upp úr 1960. Þessi ameríska hliðstæða The Shadows náði miklum vinsældum með frábærum gítarlögum og sögð hafa haft ýtt úr vör þúsundum annarra hljómsveita með áhrifum sínum. Þessi syrpa frá 45 ára afmælistónleikum er sérlega vel heppnuð og í óvenju góðum hljómgæðum. Með því að velja tengdu myndskeiðin í lokin getið þið fengið prýðilegan helgarkonsert... ódýrt í kreppunni! 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ventures eru flottir - þeir eru enn að. Trymbillinn, sem var lengst af í bandinu, dó fyrir nokkru úr krabba og þá tók sonur hans bara við - familíbissniss. Greinilegt hvað Shadows voru að stæla Ventures, notuðu meira að segja eins gítara í upphafi og alles.

Ventures eru enn að túra, félagi minn sá þá í Japan fyrir ca. áratug og sagði að það hefði verið voða voða gaman.

Ingvar Valgeirsson, 25.10.2008 kl. 10:50

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband