Er lausnin sjálfsþurftarbúskapur?

Þetta hljómar náttúrulega eins og afturhvarf til grárrar forneskju. En við erum sum sem aldrei höfum komist i takt við peningahyggjuna og værum alveg til í að skoða það í alvöru að leyfa Geir að hafna öllum kúgunaraðgerðum og við sjáum bara um okkur sjálf. Hefjum sjálfsþurftarbúskap. Aðrir geta bara flutt til annarra landa ef þeim líkar það ekki. Skoðum möguleikann.

Við lærum kannski að lifa mannsæmandi og kærleiksríku lífi aftur.

Eins og annar bloggari orðaði það snyrtilega: Étum fisk og kartöflur næstum fimm árin eða svo. 


mbl.is Við munum ekki láta kúga okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Ég held að fiskur og kartöflur geri okkur nú bara gott. En sjálfsþurfarbúskap held ég nú ekki að við þurfum að taka upp að sinni.

Vésteinn Valgarðsson, 23.10.2008 kl. 03:17

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband