Krónan ekki sökudólgurinn

Það er ekki oft sem mér finnst menn segja nákvæmlega það sem ég vildi sagt hafa. Þó dettur inn einn og einn á borð við Jóhann J. Ólafsson sem skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag.

Krónan hefur nefnilega verið höfð fyrir rangri sök. Þú notar ekki teskeið til að moka skurði. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Krónan er tæki ríkisins fyrst og fremst.. hún er dragbítur fyrir framleiðsluna og verslunina í landinu.. 

Ég vil benda á umræðuna hér af þessu tilefni. 

http://polites.blog.is/blog/polites/entry/673794/

Óskar Þorkelsson, 15.10.2008 kl. 16:52

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Fín grein. Hann er að segja nákvæmlega það sem ég hef sagt sl. misseri, hann bara orðar það talsvert mikið betur.

Held að krónan myndi hressast hægt og bítandi ef verðtrygging lána yrði lögð af, og núna er tækifærið, fyrst megnið af lánum landsmanna er komið á eina hendi.

Ingvar Valgeirsson, 15.10.2008 kl. 17:36

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband