Endurtekin ósannindi - Kaupþing selur Evru á tæpa 151 krónu kl. 15.53

Það virðist fátt standa af því sem sagt er.

Lofað var að bankarnir myndu starfa með eðlilegum hætti en samt getur fólk ekki hreyft innistæður sínar og sagt að bíða.

Og fasta gengið á Evrunni sem átti að vera 131 króna er til sölu hjá Kaupþingi á kr. 150.98 skv. gengisskráningu þeirra á vefnum.

Eitthvað vantar hér verulega upp á að fyrirmælum sé hlýtt, hverju sem um er að kenna.
mbl.is Gengi krónu fest tímabundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttar Felix Hauksson

Það eru engin ósannindi á ferð. Aðeins var talað um að festa millibankagengið þ.e. þá upphæð sem gjaldeyrir gengur á í viðskiptum milli banka, en ekki seðlagengi til einstaklinga eða fyrirtækja.

Óttar Felix Hauksson, 8.10.2008 kl. 08:01

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það er rétt Óttar, það er annað að fyrirskipa en hlýða.

Haukur Nikulásson, 8.10.2008 kl. 18:22

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband