5.9.2008 | 15:19
Er Fálkaorðan notuð sem þjórfé?
Það voru einhverjar umræður um það af hverju læknir handboltalandsliðsins og nuddari voru skilin útundan þegar Fálkaorðan var veitt. Ég spáði ekki mikið í það en af rælni athugaði ég hverjum forsetinn hefði veitt þennan heiður. Þessar upplýsingar eru allar mjög vel geymdar á vef embættisins.
Mér til mikillar furðu virðist manni að Fálkaorðan hafi verið svo létt í hendi forseta að hún hafi verið notuð í stað þjórfés.
Ég spyr því: Fyrir hvern fjárann er verið að neðangreindu fólki í Danmörku æðstu orður íslenska ríkisins? Það mætti halda að þetta fólk hefði bjargað Íslandi, þvílíkar eru nafnbæturnar.
Miðað við orðuveitingar til fyrrverandi hirðmeyjar og einkaritara hefði forsetinn ekki þurft að fyrirverða sig að því að veita nuddara eða lækni sömu orður. Ég tel að þau ættu þetta frekar skilið en fólk sem fær orðu fyrir það eitt að vera nálægt forsetanum trúlega í einhverri erlendri veislu.
Nú má stórbloggarinn og stórspilarinn Ingvar Valgeirsson rífa sig öfugann við að spá í það hvers vegna Laddi hafi ekki fengið lítilræði fyrir sitt starf.
1996 - 18. nóvember:
Frederik krónprins, Danmörku, stórkross.
Preben Fogh Aagard, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.
Kresten Dam Andersen, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.
Ole Stig Andersen, skrifstofustjóri þingsins, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Kjeld Andreasen, major, Danmörku, riddarakross.
Arne Baun, lögreglustjóri, Gentofte, Danmörku, stórriddarakross.
Inger Marianne Boel, hirðmey, Danmörku, stórriddarakross.
Mogens Bøhn, major, Danmörku, riddarakross.
Susanne Brix, fulltrúi, Danmörku, riddarakross.
Svend Bruhn, forstjóri, Danmörku, riddarakross.
Frits Tinus Christiansen, majór, Danmörku, riddarakross.
Ernst Højgaard Clausen, majór, Danmörku, riddarakross.
Niels Christian Eigtved, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.
Willi Eliasen, borgarstjóri, Køge, Danmörku, riddarakross.
Christian Eugen-Olsen, siðameistari, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Ulrik Andreas Federspiel, ráðuneytisstjóri, Danmörku, stórkross.
Henrik Gam, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross.
Jens Greve, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.
Henning K.G. Grove, varaforseti þingsins, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Hans Hammer, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.
Hanne Bech Hansen, lögreglustjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Viggo Hansen, skipstjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Ian Søren Haslund-Christensen, hirðstallari, Danmörku, stórkross.
Søren Haslund, varaprótókollstjóri, Danmörku, stórriddarakross.
Søren Kim Henkel, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.
Ole Harald Hertel, majór, Danmörku, riddarakross.
Niels Eilschou Holm, drottningarritari, Danmörku, stórkross.
Erik Jacobsen, majór, Danmörku, riddarakross.
Mogens Jensen, fulltrúi, Danmörku, riddarakross.
Hans Henning Jørgensen, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Sven Alfred Philip Jørgensen, líflæknir, Danmörku, stórriddarakross.
Klaus Otto Kappel, sendiherra, Danmörku, stórkross.
Henrik Ehlers Kragh, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.
Lars Krogh, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.
Peter Arndal Lauritzen, ofursti, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Ole Rene Laursen, höfuðsmaður, Danmörku, riddarakross.
Lars Möller, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross.
Ingo Emil Nielsen, hagsýslustjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Svend Aage Nielsen, framkvæmdastjóri, Danmörku, stórriddarakross.
Ole Nørring, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.
Holger Olsen, ofursti, Danmörku, stórriddarakross.
Marianne Overgaard, lektor, Danmörku, riddarakross.
Frank Bøje Pedersen, majór, Danmörku, riddarakross.
Søren Møller Poulsen, majór, Danmörku, riddarakross.
Verner Løve Røder, majór, Danmörku, riddarakross.
Peter Secher Springborg, forstöðumaður, Danmörku, riddarakross.
Søren Sveistrup, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross.
Per Thornit, skrifstofustjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Niels Christian Tillisch, prótókollstjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Hans Toft, borgarstjóri, Gentofte, Danmörku, riddarakross.
Carin S.E. von Haffner, einkaritari, Danmörku, riddarakross.
Lena Francke von Lüttichau, fv. hirðmær, Danmörku, stórriddarakross.
Henrik Wøhlk, ráðuneytisstjóri, Danmörku, stórkross.
Ole Zacchi, ráðuneytisstjóri, Danmörku, stórriddarakross með stjörnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:33 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 265321
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Já maður spyr sig!! Gaman væri að fá svör frá einhverjum sem veit...
Stella Rán, 5.9.2008 kl. 15:35
Menn skiptast á orðum í æðri stjórnkerfum landa, í staðinn hefur eflaust svipaður fjöldi mikilvægra Íslendinga verið sleginn til riddara af Dannebrogsorðunni. Þannig jafnast þetta út.
Því eru ekki allir krossar jafnir og sumir riddarakrossar í raun merkari en stórriddarakrossar með stjörnu. Annars ætti konungurinn að íhuga að veita kannski frekar Afreksmerki íslenska lýðveldisins í stað fálkaorðunnar í sumum tilvikum.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 15:42
Skv. þessu Pétur er þetta marklaust prjál og einskis virði.
Mér finnst það óvirðing við þá sem í raun verðskulda viðurkenningu fyrir frábær störf og afrek.
Haukur Nikulásson, 5.9.2008 kl. 15:47
Það er alveg hægt að taka undir það. Afrekið er þó alltaf aðalmálið óháð glingri.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 15:50
Þaður verður bara kjaftstopp/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.9.2008 kl. 16:21
bloody Hell...
Óskar Þorkelsson, 5.9.2008 kl. 16:34
tek undir með síðasta ræðumanni
Júlíus Sigurþórsson, 5.9.2008 kl. 19:51
sammála síðustu ræðumönnum
Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 12:17
Einn félagi minn spurði hvort eina skilyrðið til Fálkaorðueignar væri að hafa komið í Séð og heyrt - ja, maður spyr sig...
Ingvar Valgeirsson, 6.9.2008 kl. 16:29
Af þessum 54 baunum sem þarna fengu orðuna er ekki líklegt að það séu fleiri en prinsinn sem hefur komið í það ágæta blað.
Haukur Nikulásson, 6.9.2008 kl. 19:19