Matthías setur fordæmi með trúnaðarbresti við heimildarmenn

Ég hef setið á mér að tjá mig um birtingu Matthíasar á dagbókum sínum. Málin hafa nú fengið að malla um hríð og ýmislegt er að koma upp á yfirborðið úr þessum dagbókum í versta falli lygi og skáldskapur í bland við ótugtarhugarfar á köflum.

Ef Matthías kemst upp með þetta er komið fordæmi fyrir því að blaðamenn (Matthías er yfir-blaðamaður til margra áratuga) geti bara birt alla punkta sem þeir hafa fengið í gegnum tíðina frá heimildarmönnum sínum. Þetta þýðir að ekki er lengur hægt að treysta því að blaðamenn verndi heimildarmenn sína. Það er vont fyrir samfélagið vegna þess að það hindrar að ýmsir óknyttir verði upplýstir í fjölmiðlum sem oft er þörf á. Ég tel Matthías hafa gert stétt sinni verulegan óleik svo við tökum varlega til orða.


mbl.is Matthías Johannessen: Málið er úr sögunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þetta er með ólíkindum og held ég að árás hans á Guðjón Friðriksson sagnfræðing hafi gefið ríka ástæðu til þess að hafa ríkan fyrirvara á þessum dagbókarfærslum.

sandkassi (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 14:45

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband