Stumblin' in - Suzi Quatro og Chris Norman (Smokie)

Maður dettur reglulega um gullmola á Youtube. Þetta lag var vinsælt árið 1978. Leðurrokkdrottningin Suzi Quatro og Smokie söngvarinn Chris Norman að mæma hið rómantíska lag Stumblin' in í sjónvarpsþætti. Á þessum tíma var ekki mikið um lifandi upptökur. (Nei það var ekkert á milli þeirra annað en að þeim þótti greinilega fyndið að þykjast syngja lagið þarna!)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Það er ekki að finna miklar sagnir um fjöllyndi hjá þeim. Suzi Quatro hélt að vísu við giftan mann fyrir giftingu. Chris er víst bara við eina fjöl felldur og á sex börn.

Haukur Nikulásson, 25.8.2008 kl. 00:19

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 265326

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband