21.8.2008 | 16:24
Það eru fáir sem misskilja græðgina Gísli Marteinn!
Ég skil ekki hvernig heill stjórnmálaflokkur getur liðið þennan helvítis hálfvitagang í manninum. Ef hann er að fara í fullt nám þá fer hann í fullt nám og lætur starfið af hendi. Hér er verið að innleiða algeran bjánagang. Það er með ótrúlegri rökleysu að hann þykist geta sinnt þessu af einhverju gagni.
Ef þetta verður liðið kemst hver sem er upp með að þiggja laun frá hverjum sem er fyrir lítið sem ekkert vinnuframlag. Viljum við sjá þessa þróun, eða ætlar einhver með vit að stoppa þessa vitleysu af?
Ég get þó sagt að verði þetta niðurstaðan getum við sem sjáum ekki lengur nokkurn heilbrigðan tilgang í því að halda þessum spillta Sjálfstæðisflokki gangandi að hann hjálpar til við að ganga af sjálfum sér dauðum. Mikið á maður gott að hafa sagt skilið við þennan flokk.
Gísli Marteinn: Ákveðinn misskilningur í gangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:28 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Sammála og þar er bara einn maður sem hefur opinberlega mótmælt þessari endaleysu. Vonandi þurrkast flokkurinn út, hann gerir hvort sem er ekkert nema sinna sjálfum sér og eiginhagsmunum innanflokksmanna.
Marta Gunnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 17:38
Ég veit nú ekki hversu vel Gísli Marteinn muni valda þessu öllu saman, en ég held hann hafi nú eilítið fyrir sér í því að eini mælikvarðinn á það hversu vel hann getur stundað vinnuna meðfram námi sé hvernig hann stendur sig í raun og veru. Ekki hvernig þið haldið að hann muni standa sig. Það er að dæma fyrirfram og hlýtur barasta að flokkast sem röfl. :-) Annars sýnist mér sem Sjálfstæðisbeiskjan sé örlítið að meina þér að taka hlutlausa ákvörðun, en ég gæti haft rangt fyrir mér. Allt þetta og meira til á moggablogginu.
Daði Þór (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 18:18
Daði Þór, það er bara harðasta íhald sem ver þessa vitleysu.
Haukur Nikulásson, 21.8.2008 kl. 18:32
Jájá, ég tilheyri nú engu íhaldi og ég kýs ekki þennann flokk. Þessi fullyrðing held ég að hljóti að vera annar beiskur ávöxtur af rótgróinni (tréin eru falleg, þau eru græn á sumrin og stundum rauð á haustin) fyrirlitningu þinni á Sjálfstæðisflokknum, sem ég tilheyri ekki og mun aldrei gera. Hvaðan gæti hún annars komið?
Daði Þór (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 20:03
Svona burt séð frá því að ISG hafi gert þetta líka.
En mér fannst athyglisvert eitt sem Gísli sagði. Að vera "bara" borgarfulltrúi og ekki í nefndum og ráðum væri svona "hálft starf".
Af hverju fá borgarfulltrúar full laun fyrir hálft starf?
Ég legg til að launin fyrir að vera borgarfulltrúi verði þegar í stað lækkuð um helming. Enda er starfið ekki nema hálft.
Júlíus Sigurþórsson, 21.8.2008 kl. 20:10
Ég man ekki eftir neinni svona umræðu þegar Ingibjörg Sólrún fór út í nám eftir áratug í starfi. Ekki lagði hún það á sig að mæta á fundi á meðan en þáði samt laun. Enginn sagði orð og allir dáðust að framkvæmdagleðinni í henni, meðan hún var úti að stúdera á fullum launum fyrir að vinna ekki vinnuna sína.
Er ekki skynsamlegra að gera eins og Gísli, fara út og læra til starfans áður en maður er búinn að eyða löngum tíma í djobbinu?
Ingvar Valgeirsson, 22.8.2008 kl. 10:25
Annars man ég núna eftir færslu, sem þú skrifaðir þegar ráðherrar fóru utan. Þú varst að tala þar um ferðakostnað stjórnarliða og minntist á að það væri vel hægt að sitja fundi erlendis gegnum með aðstoð tölvutækninnar. Þannig væri hægt að spara stórfé.
Ef það er hægt að sitja fundi erlendis þannig, er þá einhver fyrirstaða að Grísli sitji fundi hér heima og sinni vinnu sinni þannig meðan hann er erlendis? Sami hluturinn, ekki satt?
Ingvar Valgeirsson, 22.8.2008 kl. 13:04
Ingvar, já og við getum líka bara tekið gigg með sama hætti
Haukur Nikulásson, 22.8.2008 kl. 14:59
Ef Imba getur farið út, án þess að neinn kvarti, getur Gísli farið út. Þetta þarf samt ekkert að koma á óvart. Þetta eru jú bara stjórnmálamenn og þeir eru upp til hópa pakk. Alveg sama hvaða flokki þeir tilheyra...
Sigurjón, 23.8.2008 kl. 02:43
Ekki það að mér hafi þótt það eðlilegt þegar ISG fór út. Það var asnalegt og það er asnalegt núna að GM sé á leiðinni út. En það birtist aldrei frétt um að hún yrði á launum á meðan og ég man ekki eftir því að nokkur hafi haft orð á því fyrr en eftirá. Enginn hafði orð á að hún væri á launum og mætti þrisvar á meðan.
Fjölmiðlar fara bara að því er virðist ekki eins með alla.
Haukur - varðandi það að við gærum tekið gigg þannig - það er reyndar hægt, en ég held það fari svolítið með fílinginn. Ég var bara að benda á þíns eigins orð - fundarseta er raunhæfur möguleiki með aðstoð internetsins. Það fer bara svolítið með fílinginn. Hefði líka gert það þegar ráðherrarnir tóku leiguvél út á fund og þú bentir á fjarfundarmöguleikann... :)
Ingvar Valgeirsson, 24.8.2008 kl. 11:36