12.8.2008 | 07:30
Sunrise - Uriah Heep á tónleikum í Japan 1973
1973 var ég tiltölulega nýkominn með bílpróf og farinn að fara á rúntinn með nýja Sony bílsegulbandið mitt í gamla en nýuppgerða rauða '59 Voffanum mínum. Þetta var eitt fyrsta kassettubandið sem gat spilað báðum megin þ.e. hafði Auto-Reverse. Þetta hljómar kjánalega nú en var ótrúlega flott á þessum tíma. Ég var nefnilega talsvert öfundaður af þessu tæki. Ég er nokkurn veginn viss um að 70% af spilatímanum í bílnum hafi verið undirlagt af uppáhaldshljómsveit minni á þessum tíma: Uriah Heep. Þeir áttu mjög góðan tíma þegar þeir gáfu út plöturnar Demons & Wizards og Magicians Birthday.
Hér eru þeir með sína bestu liðsuppstillingu á tónleikum í Japan: David Byron, Ken Hensley, Mick Box, Gary Thain og Lee Kerslake. Lagið er Sunrise.
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Gaman að lesa þessa endurminningu þína Haukur, á sjálfur tvo bræður á þínum aldri og annar eignaðist einmitt svona tæki í bílinn sinn og AUÐVITAÐ voru Heep þar í aðalhlutverki auk Purple, Nazareth, Slade m.a. ÉG var nú bara pottormur þarna fyrir 35 árum, en lengi býr að fyrstu gerð, eins og þar stendur, hlaut auðvitað glæsilegt tónlistarlegt uppeldi hjá þeim að hlusta á þessa og marga aðra snillinga, Zeppelin, Bítlana, Presley, BTO og margamarga fleiri. Heep skipa enn sérstakan sess og þá ekki síst þessar tvær plötur þó margar fleiri séu fínar líka.(fyrstu plöturnar Very 'eavy, very 'Umble og Look At Your Self gefa D&W og MB lítið eftir, þó sú fyrsta sé öðruvísi en það sem á eftir kom. En svo er þarna á milli Sailsbury minnir mig, sem líka er þokkaleg)
Magnús Geir Guðmundsson, 12.8.2008 kl. 20:28
Ég átti þessar plötur allar á kassettum, Magnús, tvær plötur hefðu aldrei nægt í 70 prósentin ella. Allt hitt sem þú nefnir fékk líka pláss á kassettum í bílnum. Í þá daga keyptu menn vinylplötur og þær voru bara spilaðar í kassettuupptökur og svo lagðar til hliðar.
Haukur Nikulásson, 12.8.2008 kl. 20:44
Já, held að þessir tveir bræður mínir hafi ekki keypt sér spilara fyrr en seinna,kringum '75 kannski eða síðar, kassetturnar réðu ferðinni lengi vel Elsti bróðir okkar, mun eldri en hinir tveir, var hins vegar snemma bæði búin að kaupa spilara og kassettutæki miklu fyrr, vel fyrir '70! Hann enda af Bítlakynslóðinni og á t.d. allar Bítlaplöturnar vandlega varðveittar í upprunaútgáfum!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2008 kl. 19:29