29.7.2008 | 16:55
Vesturlönd ætla að halda þriðja heiminum áfram í fátækt
Það eina sem jafnar í alvöru lífskjör í heiminum eru fullkomlega frjáls viðskipti án nokkurra tollmúra og auk þess að niðurgreiðslum verði alls staðar hætt samhliða.
Þetta er eina vitlega lausnin og yrði örugglega mjög erfið en það að draga hið óumflýjanlega á langinn er ekki betra.
Þetta er ein af ástæðum þess að ég vil ekki aðild að ESB. ESB aðild er bara til þess fallinn að stuðla áfram að fátækt í fjölmennustu löndunum sem elur svo aftur á óvild og andúð þessara þjóða vegna bolabragða í viðskiptum þegar þau þurfa nauðsynlega á viðskiptafrelsi að halda.
Ekki má gleyma því að sumum vesturlanda þótti lengi vel ekkert athugavert við að arðræna nýlendur í Afríku og Asíu í tugi og hundruð ára fyrr á tímum. Vesturlönd skulda þessum þjóðum að koma betur fram en þetta.
Slitnaði upp úr tollaviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Jæja, segðu.
Heldur þú að það hefði ekki verið munur ef við hefðum haft óheftan innflutning á landbúnaðarvörum frá Zimbabwe sl 30 ár eða svo. Það land er besta landbúnaðarland í Afríku.
Þá hefði Robert Mugabe aldeilis verið í flottum málum. Með kverkatak á Evrópuríkjum sem væru honum háð um mtvæli.
kveðja
Júlli
julli.blog.is
Júlli (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 17:10
Sammála * 8
Furðulegt að þetta sé í gildi með allar vörur nema mat, mín skoðun er sú að WTO ætti ekki að vera að hafa lönd án lýðræðis og mannréttinda með og búa bara til fríverslunarsvæði á milli Evrópu, Norður Ameríku, Japan, Ástralíu og hafa svo bara 25-250% tolla á vörur utan þess svæðis.
Svo ef menn laga lýðræðið og mannréttindin þá geta menn fengið inngöngu. Þessi lönd ættu svo líka að standa saman í stríðum og ekki selja löndum sem ekki eru í WTO vopn. Þetta gæti þó gert bandamenn úr andstæðingunum en það breytir engu, þeir myndu ekki hafa bolmagn til at takast á við alla þessa aðila saman.
Það er hvort eð er ekkert til sem ekki ríkistyrktur rekstur í Kína, svo erfitt að meta hvað það er.
Liberty or Death!
Johnny Bravo, 29.7.2008 kl. 17:16
Aldrei geta vesturveldin annars vegar og Kína og Rússland hins vegar komið sér saman um nokkuð sem máli skiptir. Þetta er alveg rétt hjá þér Haukur, að þetta er ávísun á áframhaldandi eymd og volæði í þriðja heiminum.
Ef verzlun með afurðir væri frjáls milli Zimbabwe og landa vesturheims, hefði Mugabe aldrei komizt til valda til að byrja með, hvað þá haft kverkatök á einu eða neinu. Þetta er rangur hugsanagangur hjá Júlla hvað þetta varðar.
Fella niður tolla á öllu strax!
Sigurjón, 30.7.2008 kl. 03:20
Já heimur versnandi fer hefur verið sagt frá aldaöðli/en þetta er bara rétt,Menn bara vilja ekki frelsi jafnrétti og bræðralag,ljótt er þetta,en sumir kætast því miður!!!!!/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 30.7.2008 kl. 13:18