16.7.2008 | 08:01
Hvar eru myndir af fórnarlömbum Ísraelsmanna?
Myndir finnst þessi fréttaflutningur dæmigerður fyrir þá hlutdrægni sem ríkir í fréttum af þessu endalausa ógeðslega stríði fyrir botni Miðjarðarhafsins.
Vestrænir miðlar eru svo hallir undir gyðinga að þeir einir virðast hafa persónur og andlit. Hér er meira að segja gengið svo langt að vopnaðir hermenn Ísraels eru persónugerðir sem sérstök og saklaus fórnarlömb. Ef ég man þetta rétt þá drápu Ísraelsmenn hátt í þúsund saklausa óbreytta líbana í hefndarskyni fyrir þessa tvo.
Með þessu segi ég ekki að arabar séu neitt hótinu betri, það er ekki sérstakur munur á kúk og skít í þessu viðbjóðslega stríði. Það eru samt óbreyttir borgarar sem eru fórnarlömb stríða, ekki hermennirnir.
Ísraelsku hermennirnir látnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:43 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Dittó, mjög merkilegt að þessar tvær myndir séu birtar, rétt eins og þeir séu píslarvottar eða þvíumlíkt. Ótrúlegt hvað MBL étur upp svona fréttir og birtir þær nánast óbreyttar.
Hitt er svo annað mál að ef birta ætti myndir af öllum fórnarlömbum Ísraelshers, þá tæki það væntanlega helzt til mikið pláss á síðunni.
Arnar Steinn , 16.7.2008 kl. 08:57
Ég er sammála ykkur með að áróðurinn er allur Ísraelsmeginn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2008 kl. 10:36
Svo má á móti spyrja sig hvar daglegar fréttir af eldflaugaárásum palestínskra terrorista á íbúðabyggðir Ísraels séu. Á einu ári skutu þeir yfir tvö þúsund flaugum yfir landamærin. Eina skiptið sem ég man eftir að hérlendir fjölmiðlar hafi minnst á það einu orði var þegar ein flaugin lenti á leikskóla, en sú sprakk blessunarlega ekki.
Fjölmiðlar eru ekki alltaf hlutlausir, það er rétt. T.d. má vitna í þessa sérstæðu setningu úr fréttum BBC fyrir nokkru; "
Ingvar Valgeirsson, 16.7.2008 kl. 16:05
Það drepast fleiri í umferðaslysum en eru skotnir óvart af ísraelskum hermönnum og sömu sögu er að segja um þá sem verða óvart fyrir ónákvæmum flugskeytum palenstínumanna. Hvort gubbu-karlinn Lesses Faire kúgast útaf engu eða öllu skal ósagt látið en hann þekkir sko muninn á drullu og skít.
Björn Heiðdal, 20.7.2008 kl. 14:47
Það drepast líka fleiri í umferðarslysum hérlendis en eru myrtir - það táknar samt ekki að það sé í lagi að drepa fólk, bara af því að það drepast fleiri úr einhverju öðru.
Víst eru flugskeyti Palestínumanna ónákvæm - það er samt alltaf von þess sem sendir þau af stað að þau lendi í fjölmenni og valdi dauða, eyðileggingu og ótta. Hvert og eitt þeirra er morðtilraun.
Ingvar Valgeirsson, 20.7.2008 kl. 18:36