Áskorun: Solla taki upp símann og nái í manninn til baka

Stundum er sagt að vilji sé allt sem þarf.

Ég efast ekkert um að Solla geti tekið upp símann og látið senda manninn til baka og veita fjölskyldunni hæli af mannúðarástæðum.

Solla - þetta er áskorun! 


mbl.is Óvissuástand hjá Paul Ramses
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir þessa áskorun.

Bjössi og Haukur virðast of uppteknir við að moka yfir eigið rassgat til að ætla að gera nokkuð, því miður.

Jesús Kristur (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 12:37

2 identicon

Reyndar hefur Ingibjörg Sólrún ekki það vald að geta kippt þessu í lag með einu símtali. Það gæti Björn hinsvegar. Hún getur þó vel beitt áhrifum sínum til þess að þrýsta á Björn og félaga og hún gæti jafnvel tekið sér þetta vald sem hún hefur ekki lögum samkvæmt. Ég er alveg viss um að ef hún hringdi í Berlusconi og heimtaði að þeir endursendu manninn, þá yrði hann við því á svipstundu.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 13:29

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Við erum sammála Eva, Solla hefur valdið þó að það sé ekki formlegt. Um það efumst við ekkert.

Haukur Nikulásson, 7.7.2008 kl. 14:02

4 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Auðvitað getur ríkisstjórnin gripið inní, það er einungis spurning um vilja. Ég mun aldrei líta utanríkisráðherra sömu augum verði Paul Ramses ekki þegar í stað fluttur aftur heim í faðm konu sinnar og nýfædds barns.

Guðmundur Auðunsson, 7.7.2008 kl. 14:23

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sem ég tek undir.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.7.2008 kl. 14:26

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

tek undir með þér Haukur

Óskar Þorkelsson, 8.7.2008 kl. 00:24

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband