Golfgrip - flott kennslumynd

Ég er eiginlega á bömmer vegna fingurmeina sem ég verða að hafa þolinmæði til að hanga af mér. Þetta gerir að verkum að ég get hvorki spilað golf né á gítar. Þarna eru jú helstu áhugamálin þessa dagana.

Ég hugga mig við að geta þó gramsað á netinu t.d. www.youtube.com þar sem ég fann þetta glerfína kennslumyndband um golfgrip. Ég tel það nógu áhugavert til að deila því með þeim sem eru að spila golf, bæði sem byrjendur eða lengra komnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Félaga mínum var boðið í golf. Sagðist ekki hafa áhuga, hann hefði kyngetuna ennþá...

Ingvar Valgeirsson, 6.7.2008 kl. 19:06

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Þið hinir getið bara notað myndbandið til að bæta handavinnuna ef kyngetan er enn til staðar!

Haukur Nikulásson, 7.7.2008 kl. 00:00

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband