Vaxandi tilhneyging borgarinnar að ætla að lauma breytingum í gegn

Mér sýnist að það sé vaxandi tilhneyging hjá borgaryfirvöldum að ætla að breyta deiliskipulagi og öðru með því að fara með þetta bakdyramegin í gegnum kerfið.

Sjálfur uppgötvaði ég fyrir tilviljun að borgin hyggðist breyta deiliskipulagi við Furugerði 1 sem er næsta hús við okkar í Furugerði 3 án þess að kynna okkur það öðruvísi en með lítilli auglýsingu sem helst þarf að finna með smásjá. Þetta finnast manni lágkúruleg vinnubrögð.

Mér sýnist að gera þurfi kröfu um að breytingar á skipulagi þurfa að kynna næstu nágrönnum með ábyrgðarbréfi hið minnsta svo allrar sanngirni sé gætt og ekki sé vaðið yfir fólk í skjóli valds og leyndar. 


mbl.is Kaupmenn ævareiðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband