Bændur búa við hið fullkomna atvinnuöryggi. Ef fólk vill ekki kaupa það sem þeir framleiða er ríkið tilbúið að auka styrkina til þess að niðurgreiða bara enn frekar það litla sem selst.
Nú hefur verið sýnt fram á að framleiðsla bænda er ekki hótinu hollari en önnur matvara sem framleidd er í heiminum. Kúamjólkin telst geta valdið krabbameinum hjá eldri kynslóðinni auk þess að vera oft í aðalhlutverki hjá þeim sem hafa einhvers konar mataróþol. Fólk er hætt að vilja kindakjöt í sama mæli og áður og kaupir frekar pizzur, svínakjöt og kjúklinga þrátt fyrir niðurgreiðslur kindakjöts. Með breyttum neysluvenjum má leiða að því rök að aukið langlífi íslendinga fylgi aukinni neyslu á hamborgurum, frönskum, sósu og pizzum. Afneiti því hver sem vill.
Það er kominn tími til að hætta sérstakri fjárhagsvernd ríkisins á bændastétt þessa lands umfram aðrar stéttir í landinu sem verða að búa við það að ef þjónustu þeirra er ekki óskað þá verði fólk bara að finna sér annað að gera, þrátt fyrir milljónafjárfestingu í menntun sinni.
Er ekki kominn tími á að ýta samfélaginu í frekari átt að jafnrétti sem er ekki bara kynjaumræða?
Rúmlega fjórðungi sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Heyr heyr kæri frændi.
loks eru við sammála,
eða er ég kannski undir áhrifum vegna hve nálægt mér þetta er? veit ekki
Nonni (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 15:32
Getur verið að þú vitir lítið um íslenskan landbúnað og þær aðstæður sem bændur hafa búið við um lengri og skemmri tíma?
Tryggvi L. Skjaldarson, 24.6.2008 kl. 15:41
Tryggvi, face it, sumar atvinnustéttir úreldast vegna breyttra hátta. Bændur eru þar á góðri leið.
Söðlasmiðir, klæðskerar, skósmiðir, sótarar, landpóstar og ýmislegt margt fleira er horfið eða er að hverfa. Framleiðsla á landbúnaðarvöru stefnir öll í verksmiðjurekstur þar sem hugtakið bóndi verður jafn úrelt og það sem á undan er talið. Tímarnir breytast en alltaf eru einhverjir tilbúnir að halda í forneskjuna gegn betri vitund um þróun mála.
Prestar og aðrir kirkjunnar þjónar mega líka mín vegna hverfa úr opinberri þjónustu sem og dekurnýjungin aðstoðarmenn þingmanna sem byrja flestir í nærri sex mánaða fríi.
Haukur Nikulásson, 24.6.2008 kl. 15:51
Góður pistill!
Hagbarður, 24.6.2008 kl. 16:21
Nonni minn, auðvitað finnur maður til með fólki á svona tíma. Þetta snertir afkomu mjög margra.
Það eru reyndar eitthvað fleiri en læknar í Hollywood Páll, en ég ætlaði nú ekki að mála mjólkina neitt sérstaklega svarta í þessum efnum. Ef mig misminnir ekki þá átti fullt baðkar af bláum M&M að geta valdið krabbameini líka ásamt ýmsu öðru.
Haukur Nikulásson, 24.6.2008 kl. 16:59
Haukur
Athugasemdin var ekki illa meint. Bændur hafa verið í klafa. Það hefur aldrei ríkt atvinnufrelsi í matvælaframleiðslu. Bændur búa ekkert við "hið fullkomna atvinnuöryggi". það er gömul tugga sem hver etur upp eftir öðrum og stendst enga skoðun.
Tryggvi L. Skjaldarson, 24.6.2008 kl. 18:26
Tryggvi, svo allrar sanngirni sé gætt þá er atvinnuöryggi bænda í raun bara ávísun á fátækt bæði þeim og þjóðinni til ama. Að þessu leyti hefði ég geta valið orðalagið mitt betur en ég geri og skal það fúslega viðurkennt við nánari skoðun.
Haukur Nikulásson, 24.6.2008 kl. 18:33
Haukur
ég er sammála þér að hluta til þetta með ríkisstyrkina en ég vona að þessi stétt fari ekki sömu leið og aðrar atvinnugreinar sem þú nefndir.
það sem þarf að gerast þarna er sama og annarstaðar fækka búum og stækka þannig að þetta verði alvöru atvinnuvegur.
ég þekki bónda sem er í þessari heimahagafjötaánauð hann er með 100-200 rolluskjátur þessi maður þarf á þessari ríkis aðstoð hann á bara að hætta þessu það er ekki grunvöllur fyrir svona rekstri.
annað dæmi sem ég þekki eru 2 fjölskyldur sem eru með jafn stórt bú og áðurnefndur "bóndi" en það er hobby búskapur án styrkja frá ríkinu.
boðskapurinn er fækka, stækka, ekki eiða ekki satt?
Mr;Magoo (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 01:19
Þetta snýst um skynsemi við framleiðslu á þessari matvöru sem annarri sem fólk vill neyta. Maður vonar alltaf að skynsemin fái að ráða en oft þarf fyrst að eiga við ruglaða íhaldssemi, tilfinningasemi og óraunhæfar væntingar um að þjóðin fari aftur á fullt að éta kindakjöt og sviðahausa í sama mæli og áður. Það bara gerist ekki.
Haukur Nikulásson, 25.6.2008 kl. 12:10