Lán að hann valt ekki á fólksbíl

Bílstjóri þessa bíls er lánssamur. Hann slapp við að drepa einhvern með aksturslagi sínu. Ég vona að hann nái sér sem fyrst og gefi því gaum í framhaldinu hvernig hefði farið ef bíllinn hefði oltið yfir fólksbíl fullan af fólki. Það hefði ekki þurft að kemba hærurnar á eftir.

Sem ungur maður tók ég þátt í tiltekt eftir dauðaslys þar sem olíuflutningabíll valt yfir fólksbíl á stað sem átti að vera hættulaus með öllu. Þessi tiltekt var mér mjög eftirminnileg og ég er æ síðan meðvitaður um að þessir stóru bílar geta farið á hvolf með hræðilegum afleiðingum. 


mbl.is Ofhlaðinn trukkur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hvað hefur þú fyrir þer um ofhleslu annað ekk kjaftagang í frettjaritaða sem ekki getur um heimild sina frekar en fyrri daginn þega mbl birtir frettir af trukkum þá litast þær alltaf af kjaftasögum og tilgátum . aldrei birtast leiðrettingar hjá þeim mætti hald að þetta séu bitrir menn sem ekki náðu meiraprófi

Jón Rúnar Ipsen, 18.6.2008 kl. 16:14

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Jón, það hefur ekkert komið fram sem eru málsbætur fyrir ökumanninn. Það er ekki eins og hann hafi verið truflaður við aksturinn eða bíllin skyndilega bilað eða hvað? Skv. öllu virðist hér gáleysi hans einu um að kenna hvort sem það er aksturslag eða ofhleðsla þá er það hvorttveggja á hans ábyrgð.

Haukur Nikulásson, 18.6.2008 kl. 16:25

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sorglegt mál.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 01:10

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband