Var búið að segja birnunni að hún yrði að vera alveg kyrr til að verða ekki skotin?

Þessar viðureignir við birnina lýsa ótrúlegu taugaveiklunarklúðri. Sá fyrri var drepinn af því að hann þefaði út í loftið og sá síðari að því að hann færði sig til sjávar.

Þessu til viðbótar er gefið út að dýrin hefðu líklega ekki þolað svæfingu, væru aum í fótunum, horuð og trúlega of þreytt og stressuð til að þola nokkurn skapaðan hrærandi hlut að mati umhverfisstofnunar sem eru jú sérfræðingar í meðhöndlun ísbjarna.

Ég fullyrði að hér eru aðrir þreyttir, aumir, horaðir og ráðalausir.


mbl.is Ísbjörninn að Hrauni dauður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Mér fannst þeir ráða ágætlega við þetta. Björninn er jú ekki hættulegur lengur.

Spurning um að Björgúlfur noti peninginn í að bæta bóndanum tap á æðavarpi næstu árin...

Ingvar Valgeirsson, 18.6.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: halkatla

nákvæmlega Haukur. Þó Ingvar haldi öðru fram þá blasti við allri þjóðinni, ekki einu sinni heldur tvisvar, að allir sem komu að þessum ísbjarnardrápum voru fullkomlega utangátta og vissu ekkert hvað þeir voru að gera. Þau réðu greinilega ekkert við þetta. Afsakanirnar og þvaðrið eftirá gerir þau bara að enn meiri aumingjum en þau voru greinilega fyrir. Svona er óskaplega margt á Íslandi. Svo mikil VANHÆFNI. Sérstaklega á toppnum.

halkatla, 20.6.2008 kl. 10:29

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 265328

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband