Af hverju hljóp sýslumaðurinn upp í Ingólfsfjall í jarðskjálftanum?

Ólafur Helgi Kjartansson er sýslumaður og landsþekktur rokkaðdáandi sem bjargaðist naumlega úr eigin skrifstofu á Selfossi og hljóp út á götu. Hann taldi sig lánsaman að hafa sloppið frá stórskaða úr hamförunum.

Þegar hann kom út á götuna mætti hann enskum ferðamanni sem benti upp á Ingólfsfjall og sagði "Look mister, rolling stones!"

Og þar með var hann rokinn beina leið upp í fjallið! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég var að vinna á Deep Purple/Uriah Hep-tónleikum í fyrra. Þá var sýslumaðurinn fremstur allan tímann, í svaðafíling, og skrifaði hjá sér settlistann. Skælbrosandi. Mér fannst það svolítið kúl.

Ingvar Valgeirsson, 14.6.2008 kl. 13:44

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Þessi brandari er frábær Haukur.  Svo sannarlega hefði hann ratað í 100 vestfirskar þjóðsögur ef Gísli væri ekki allur.  En ef það koma út fleiri ætla ég að benda á þessa.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.6.2008 kl. 17:57

3 Smámynd: Púkinn

heh, góður!

Púkinn, 16.6.2008 kl. 13:48

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Hefði haldið að þetta væri gott grín,en það situr i mönnum að þessi sýslumaður hafði siðasta orðið að ríma ekki Húsiní snjóflóðunum i Suðarvik/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 17.6.2008 kl. 00:41

5 Smámynd: Sigurjón

Sigurjón, 17.6.2008 kl. 20:54

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 265321

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband