Eru Geir og Solla ekki til í að styðja innrás NATÓ í Simbabve?

Mér sýnist hálfvitagangurinn í þessu volaða landi hreinlega kalli á að fá íslenska lýðræðis- og fjármálasnillinga til að taka til hendinni þarna.

Þarna eru nefnilega alvöru tölur: 80% atvinnuleysi og 100.000% verðbólga. Eitthvað bitastætt til að fást við.

Svo ég dragi í land með fíflaganginn legg ég til að Geir og Solla kalli okkar fólk heim frá Afganistan, afturkalli stuðning við stríðið í Írak og hætti í NATÓ. Í þessu felst líka viss efnahagsaðgerð í kostnaðarminnkun.


mbl.is Kröfu um að birta kosningaúrslit hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Sammála Haukur um að draga okkur út úr NATO bullinu, væri nær að senda kennara og fólk með starfsreynslu á ýmsum sviðum, til að hjálpa fólki til að bjarga sér sjálft og varanlega.

Gerði meira gagn en þetta hernaðarbrölt og skrautsýningar á herbúningum eins og páfuglar.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 15.4.2008 kl. 09:40

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband